Ancista-Pleggi-Gibbi?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Ancista-Pleggi-Gibbi?

Post by Höddi »

Ég er bara að spá hver er munurinn á þessum?
Er það bara munstrið á þeim? eða eru þeir kannski ekkert svipaðir þegar vel er að gáð?

Bara smá pæling 8)
ZX-6RR
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ancistrur verða 12-15cm en gibbar og pleggar mikið stærri.

smá útlitsmunur á ancistrum og hinum.

þetta eru allt pleco samt, gibbi er kallaður sailfin pleco á ensku, en gibba nafnið kemur frá latinunafninu; Glyptoperichthys gibbiceps

pleggar sem við þekkjum eru svokallaðir common pleco eða Hypostomus plecostomus á fræðimáli

ancistran er kölluð Bristlenose á ensku en tegundin er Ancistrus eitthvað á fræðimálinu.

svo eru til ótal Pleco-ar, flokkast eftir svokölluðum Lnúmerum.
Ancistran er að ég held L144
Gibbinn held eg L83
Venjulegi Plegginn held ég L21 / L23

svo getur vel verið að fleiri tegundir séu seldar sem sami fiskurinn hérna, ég á allavega tvær ancistrur sem eru frekar ólíkar að lit.


Ég vona að ég sé að fara með rétt mál hér, annars veit ég ekki svo mikið um þá og þá verð ég bara leiðréttur :)

Svo er hér myndir til að vera skýrari:

Ancistra:
Image

Pleggi:
Image

Gibbi:
Image
-Andri
695-4495

Image
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

er þessi efsti ekki bara ungur gibbi?, mín ancistra var svona grænlit eiginlega..
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Steini wrote:er þessi efsti ekki bara ungur gibbi?, mín ancistra var svona grænlit eiginlega..
Það eru til að minsta kosti 59 mismunandi Ancistrus tegundir

* A. aguaboensis
* A. bodenhameri
* A. bolivianus
* A. brevifilis
* A. brevipinnis
* A. bufonius
* A. caucanus
* A. centrolepis
* A. chagresi
* A. cirrhosus
* A. claro
* A. clementinae
* A. cryptophthalmus
* A. cuiabae
* A. damasceni
* A. dolichopterus
* A. dubius
* A. erinaceus
* A. eustictus
* A. formoso
* A. fulvus



* A. galani
* A. gibbiceps
* A. gymnorhynchus
* A. heterorhynchus
* A. hoplogenys
* A. jataiensis
* A. jelskii
* A. latifrons
* A. leucostictus
* A. lineolatus
* A. lithurgicus
* A. macrophthalmus
* A. maculatus
* A. malacops
* A. maracasae
* A. marcapatae
* A. martini
* A. mattogrossensis
* A. megalostomus
* A. minutus
* A. montanus



* A. multispinis
* A. nationi
* A. nudiceps
* A. occidentalis
* A. occloi
* A. parecis
* A. pirareta
* A. piriformis
* A. ranunculus
* A. reisi
* A. spinosus
* A. stigmaticus
* A. tamboensis
* A. taunayi
* A. temminckii
* A. tombador
* A. trinitatis
* A. triradiatus
* A. variolus
* A. verecundus
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Post Reply