Hvaða fiskar ganga í 360l?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Hvaða fiskar ganga í 360l?

Post by Birgir Örn »

Hvað fiskar ganga með convict pari í 115l búr ekki endilega aðrar siklíður

Vill endilega biðja bara fólk með reynslu
Last edited by Birgir Örn on 10 Feb 2008, 21:52, edited 2 times in total.
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Pleggi, brúskur og aðrir brynjaðir botnfiskar en annars engir aðrir með góðu móti í þetta búr ef þú ert með convict par.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

En ef ég færi upp í 350l?
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er allt annað. Þá getur þú verið með flestar amerískar sikliður í stærri kantinu sem á annað borð eru nógu sterkar til að þola sambýli með convict.
Í 350 lítrum sé ég td fyrir mér convict par og tvo óskara.
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Gullfiskar og gúbbí

Sorrý en þú baðst um þetta svar
big red
Posts: 29
Joined: 08 Feb 2008, 22:38

Post by big red »

í 300+ geta þeir verið með nánast hverju sem er ef þeir fara úngir í búrið skölum tetrum gotfiskum o.s.f þeir eigna sér svæði og halda sig á botninum og ef fiskarnir alast upp saman þá er þeir fljótir að sjá að það er ekki neitt að ógna þeim. enn ef þú elur fangan upp á hrauninu þá er það önnur saga http://www.jef-b.com/Cichlids/
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fullvaxið convict par mundi samt aldrei ganga með litlum tetrum né gotfiskum :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
big red
Posts: 29
Joined: 08 Feb 2008, 22:38

Post by big red »

jú það er allt hægt. bróðir minn var með par í blönduðu búri í mörg ár
big red
Posts: 29
Joined: 08 Feb 2008, 22:38

Post by big red »

ef búrið er nógu stórt þá er allt hægt hér er myndband fyrir þig þar sem þú sérð að það eru margir óllíkir fiskar sem búa í sama drullu boll frekar stórum trullu boll amzon http://youtube.com/watch?v=OuW4V5RD27k&feature=related
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Ef ég set upp 360l 120x60x55(lxbxh) búrið sem er planið þarf bara að smíða undir það stand fyrst og versla í það hreinsidælu og annað tilfallandi

Ég er eiginlega búinn að ákveða að setja upp Ameríku búr en það sem ég er að spá er betra að hafa staka fiska eða af sama kyni til að halda niðri slagsmálum? er að pæla í þessu því convictarnir eru allavega mjög grimmir við Ancisturnar sem eru með þeim í búrinu myndu þeir ekki vera það líka við aðra stærri fiska t.d. blue acara, jack dempsey og óskar

Svo er annað myndi ganga upp að hafa einhver stærri kattfisk með þessari blöndu t.d. walking cat, RTC eða svipaða fiska?
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
big red
Posts: 29
Joined: 08 Feb 2008, 22:38

Post by big red »

þetta ætti að gánga bara hafa steina og rætur fyrir Ancisturnar til að fela sig .með kattfiskana þá er það önnur deid að mínu mati ef þú hefur áhuga að halda fiskunum heilum þá myndi ég sleppa kattfisnum.þú getur haft þá saman í einhvern tíma en ekki til fram búðar.þeir bögga og skemma ugga og borða suma á endanum r.t.c er þegtur fyrir það.þetta er bara spurnig um val ég er hrifnari af stóru síkluðunum en hef heyrt að r.t.c sé með þeim skemtilegustu fiskum sem maður getur haft .hér er mynd band með flottu búri með stórum hlunkum http://youtube.com/watch?v=Yq8WiIhGudM
big red
Posts: 29
Joined: 08 Feb 2008, 22:38

Post by big red »

http://www.aquamojo.com/ http://www.cichlidscene.com/ http://www.oscarfish.com/ http://www.plecofanatics.com/ http://forums.waterwolves.com/ http://www.cichlidmadness.com/ þarna eru nokkrar góðar síður ef þú ert að spá í kattfiskum þá eru gaurar í monster þráðinum með það á hreinu
Post Reply