STÓR fiskur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

STÓR fiskur

Post by Vargur »

Myndband sem sýnir sleppingu á einum stórum !
http://www.youtube.com/watch?v=p9Jv6Q1aSEE

Þetta er Brachyplatystoma filamentosum sem lifir í Amazon og getur orðið allt að 3.6 metrar að lengd og 200 kíló !
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

uss, þetta er ekkert smáræði
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég var að lesa eitthvað um hann og þar var sagt að fiskurinn ráðist jafnvel á menn.
Aðalfæða hans eru minni fiskar en þó hefur ýmislegt fundist í maga veiddra fiska þar á meðal apar !
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vá, þetta er ekkert smákvikindi. Flott splassið í restina
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

kick ass!!!
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Fann hér grein í þýska netsiða Spiegel , þar hvar 31 árs gamalt strákur veiddi
2,22 metra langan og 77 kg "Wels" ( ekki bara ryksugu :D ) . Stærstu sinni tegund að finna í Rhein ( á i gegn Þýskalands).
Hann var 45 min að til að ná hann uppúr , með hjalp 2 annara félaga.

http://www.spiegel.de/panorama/0,1518,461402,00.html
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gæti trúað að það væri gaman að landa einum svona.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply