Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
-
Gudmundur
- Posts: 2115
- Joined: 20 Sep 2006, 14:30
- Location: Kópavogur
-
Contact:
Post
by Gudmundur »
ein nærmynd af cintrinellum
þegar hann snýr sér þá er er eins og hann sé með hjarta tatto rétt fyrir ofan nösina
er að lenda í vandræðum með þennan þar sem konan vill ekki selja hann og ég á eftir að vera í búravandræðum í flutninga dæminu
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Hann tekur nú ekki mikið pláss heima hjá þér ef hann verður í svipað stóru búri og í búðinni.
Frúin getur haft hann á náttborðinu.
-
Karen
- Posts: 880
- Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen »
Hahah góður Vargur
Hann er nú flottur þessi
myndi ekki heldur tíma honum ef ég ætti hann
-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
Haltu honum ég skammast mín fyrir að hafa ekki durg
Óskararnir mínir verða einhverntíman durgar
400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Þetta er þokkalegur gaur.