Það eru skrímsli í húsinu !!!

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Töffari! Mega mugshot :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ertu ekki með nýjar myndir af skepnunum :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

Post by pjotre »

já sammála er alveg heillaður af þessum catfish.. :D
325l-óuppsett
56l-kribba par,21x tetrur,1xgullpleggi ,1xancistra,3xtrúðabótía,2xeplasnigill
14l-2xhumar
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hvernig er það eru skrímlin dauð eða er vargurinn að linast í myndatöku??
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er aldeilis að maður þarf að rúlla inn myndunum, það eru innan við tvær vikur síðan ég setti inn myndir. :?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Svona er það bara þegar maður á svona flotta fiska og flott búr :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þú ert bara svo photogenískur :D
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Skóflunebbi var eitthvað að klessa sér utan í glerið þannig ég virkjaði photogeníuna og smellti af nokkrum myndum.

Image

Image
Ég er farinn að hafa smá áhyggjur af því að skófli lendi í kjaftinum á Rtc fljótlega, það munar svo miklu á vaxtahraðanum á þeim. Ég verð að fara að hugsa upp einhver ráð, verst er að hvorugur er á brottfararlista enda eru þetta líklega tveir uppáhalds fiskarnir mínir.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já hann er með þeim flottustu þessi !

er það ekki bara annað 400L? getur komið í staðinn fyrir sófann vinstra megin við búrin :P
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

æ leiðinlegt :(
Ég held að þú eigir bara að troða öllu þessu afríkana drasli (bara minn smekkur :) ) í 2 búr og hafa shovel í einu af búrunum sem losna :lol:

Nei nei afríkanar eru fínir :) Annað 400l er bara málið :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

kansky bara skélla sér á 800+ lt búr mikið að stórum búrim sem eru að fara á slikk :!:
færa svo bara rtc þangað.ég er sjálfur að berjast við að reya að áhveða mig hvort ég eigji að losa mig saltið og fá mér rtc og dovii eða eithvað svipað.þetta er erfið áhvörðun :x
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jú stór búr fást oft á skikk og eru stundum freistandi. Plássið er hins vegar ekki nógu mikið og svo geri ég miklar útlitskröfur til búranna í stofunni.
Þegar ég drattast til að flytja þá verður pottþétt gert ráð fyrir 2-3 STÓRUM búrum.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nú klappa ég fyrir Vargnum :D
Mér líst vel á það :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
FiskaFan
Posts: 112
Joined: 30 Sep 2006, 06:04

Post by FiskaFan »

Vargur wrote: Þegar ég drattast til að flytja þá verður pottþétt gert ráð fyrir 2-3 STÓRUM búrum.
Úff! Það er eins gott að það verði nægt plássið...
Svona ef fjölskyldan á að komast líka fyrir :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Rtc er oft að sópa eitthvað í búrinu og oft þyrlast sandurinn vel upp, áðan tók hann samt skemmtilegt kast. Sá stóri var að ýta við einhverjum fisk og búrið skýaðist af sandinum, ég sá sandinn þyrlast alla leið upp í yfirborðið og búrið varð nánast alskýað. :?
Ég er eimitt búin að vera að spá í að hafa það bara berbotna og læt líklega verða af því við næstu vatnsskipti.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fer hann ekki að verða of stór fyrir búrið?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei, ég held hann eigi slatta eftir í búrinu en það er eiginlega komið að því að fækka hinum fiskunum aðeins. :?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já ég get ímindað mér hvernig það er því að minn wc er alltaf að róta svona í sandinum :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sorgarfréttir frá Vargsstöðum.

Rtc, shovelnose og óskararnir voru eitthvað slappir áður en ég fór norður (er á Þórshöfn núna) og ég skipti um vatn áður en ég fór og saltaði aðeins og vonaði það besta en fiskarnir voru skildir eftir í góðri umsjá Brynju nágranna.
Í fyrradag drapst Shovelnose og Rtc er dauður í dag., óskararnir enn slappir en hinar sikliðurnar í búrinu alsælar að sjá.
Frekar leiðinlegt að missa svona tvo uppáhalds fiskana sína.
Nú er bara að vona að í tilefni páska snúi Rtc aftur. :?

Mynd af skóflufésinu död http://fiskar.barnaland.is/album/608535 ... 3008_0.jpg
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Oj en glatað! Kom einhver páskaflensa í búrið eða hvað? :?
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Úfff ferlegt !
Og alveg hrikalega svekkjandi.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:cry: leiðnlegt með demantana :cry:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Viglin
Posts: 33
Joined: 14 Mar 2007, 21:57

Post by Viglin »

mikið var þetta leiðinlegt en ég get redað samskonar fyrir þig þú veist kvað ég vil í staðin kv V.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

jiiiii en ömurlegt :cry:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mega fúlt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ef þú skoðar uganna þá eru þeir bólgnir og blóðugir.ekkert ósvipað og hjá andra með þann sem þann sem drapst hjá honum?

minnir að i den hafi svipað skéð með pleggan minn uggarnir blóðugir og bólgnir.en það sást ekkert á sebrunnum sem ég var með
Last edited by ulli on 23 Mar 2008, 22:11, edited 1 time in total.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Sæl veriði..

Ég var að koma úr eftirlitsferð á Vargstöðum og þar eru allir hressir.

Óskararnir eru allir að hressast og eru duglegir að borða. :D

RTC virtist aldrei ná að verða hress.. hann var allur rauður eins og Showelnose-inn og borðaði ekkert.. Ég reyndi að gefa honum rækju en hann leit ekki við henni, síkliðurnar átu hana bara.

Ég meira að segja skipti um 50% vatn í fyrradag til að sjá hvort RTC myndi hressast við það, en því miður.

Mér finnst þetta óendanlega leiðinlegt.. en ég gerði mitt besta. :cry:

kv. Brynja Nágranni
FiskaFan
Posts: 112
Joined: 30 Sep 2006, 06:04

Post by FiskaFan »

Hundfúlt að báðir flottustu fiskarnir (að mínu mati) skuli hafa drepist á sama tíma... :cry:
Var lang skemmtilegast að fylgjast með þeim, algjört stofustáss!

En jæja, ekkert hægt að gera í því núna...
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ojjj ömurlegur nágranni að drepa flottustu fiskana í búrinu Brynja!! :twisted:








djók
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Morðingi ( nei djók sæta ) :D
Post Reply