Gudjon

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Fékk mér eitt stykki Chönnu í dag (Channa micropeltes)
gullfallegt kvikindi

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flottur Guðjón, þetta er framtíðar monster. 8)

Image

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

nauh, chönnu-frímerki, magnað

Ég byrjaði á því að setja hana í óskarbúrið og stærri óskarinn var næstum búinn að taka hana í tvennt, channan endaði í sér búri

Veistu hvað þeir verða stórir í fiskabúrum?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

http://www.practicalfishkeeping.co.uk/p ... icle_id=38

Hér er góð grein úr Practical fishkeeping og þar er talað um að þær geti farið yfir 90 cm í búrum við góðar aðstæður.
Einhverstaðar las ég að fundist hafi fiskar allt að 1.5 m í náttúrunni.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

uss, ég þarf þá stórtstórt búr fyrir skrímslið þegar að það kemst í fulla stærð
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Mér tókst að fjölga venusarfisknum

Image

Þetta er nú ekkert svaka afrek en það er gaman að þessu
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fallegur þessi fiskur.
Hrygnir hann eða?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Já, þetta er einn einfaldasti hrognafiskurinn að sögn Guðmundar

Það sem ég gerði eftir að fá fróðleik um fiskinn frá guðmundi er að ég setti hann í lítið búr, keypti gróður(svona flækju eitthvað, svona eins og þú[sliplips] lést mig hafa), hafði vatnsyfirborðið frekar lágt til að kerlingarnar kæmust ekki í burtu og bamm, komin seyði og þau eiga víst að geta verið með þeim fullorðnu án vandræða, gróður sakar ekki
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Haha, svona flækju eitthvað gróður heitir javamosi.
Gaman að ræktunin skuli vera að virka hjá þér, það eflir áhugann bæði hjá gerandanum og lesandanum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gaman að þessu.
Það er mikið um svona fiska sem er nauðaeinfalt að fjölga með því að breyta skilirðum aðeins.
Það eru ótrúlega margir sem jafnvel telja sig með reynslu af ákveðnum fiskum sem halda því fram að ekki sé hægt að fjölga þeim í búrum.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Já einmitt javamosi, þetta á maður að vita.

En já, og það fyndnasta við þetta er að ég er bara með þau í 20 lítra búri með svona 10 lítrum af vatni í :lol:
Þegar að ég stækka við mig fá þeir 60 lítra búr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Guðjón, hefur þú eitthvað prófað að klekja út artemíunni?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

nei, það er dagskrá, það er svo margt sem ég hef verið að gera
lagfærði 100 lítra búr og skemmdi daginn eftir
Var að enda við að klára 250 l búr, þarf bara að bíða eftir að síkilkonið þorni
síðan er ég að huga að kaupum á vel stóru búri um næstu helgi
Síðan þarf ég að koma því upp, færa fiska, færa búr og selja nokkur búr
nenni ekki að vera með öll þessi littlu búr lengur, of mikil vinna
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Bætti við 3 Hypselecara temporalis (Chocolate Cichlid)
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Gudjon wrote:Bætti við 3 Hypselecara temporalis (Chocolate Cichlid)
gott val . !
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Já, ég held að þetta hafi verið vel þess virði.
Ég sá ekki mína fyrstu 5 tímana eftir að ég setti þá ofaní búrið
síðan sá ég glitta í einn, þeir eru víst svakalega felugjarnir??
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

já mjög felugjarnir og eiginlega ótrúlegt hvar þeir ná að fela sig , var með rætur og steina í búrinu í fyrra og sá þessa gaura sjaldan nema á matartíma 18 cm fiskur í felum á bakvið 10 cm stein gjörsamlega týndur . . húdini átti líklega svona fiska. .
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Nú er ég að spá í kaupum á tvem búrum

Annarsvegar 500 lítra með öllu

og hinsvegar...

1000 lítrar með engu

Spurning hvort ég tek eða hvort ég taki bara bæði :P
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

taktu þau bæði maður . láttu það eftir þér . . . . þú átt það skilið .
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já já, bæði bara.
Ertu með pláss fyrir þau ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Já ég held að það endi þannig.

Þá mundi ég líklega selja öll hin búrin, kanski geyma eitt eða tvö, reyna að troða nokkrum inná bræðurna.
Ef einhver hefur áhuga á búrum, þið vitið hvar þið finnið þau
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Vargur wrote:Já já, bæði bara.
Ertu með pláss fyrir þau ?
Nei, eiginlega ekki
Þessvegna var hugmyndin að taka þetta 500 og síðan var mér boðið búr á milli 6-700 lítra sem ég ætla að kíkja á í staðinn

1000 lítrar er nú full stórt en manni kitlar við tilhugsunina
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

skil þig félagi . . .svo er líka gott að eiga eitthvað eftir fyrir efri árin . .

ég sjálfur er að spara mér saltið þangað til ég fer á ellilaun , , er að styttast í það :)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hehe
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

annars skiptir það ekki öllu máli hvað maður á stór búr . . þau verða alltaf of litil eftir smá tíma. :)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

nebbi wrote:annars skiptir það ekki öllu máli hvað maður á stór búr . . þau verða alltaf of litil eftir smá tíma. :)
Nákvæmlega



Gudjon wrote:
Vargur wrote:Já já, bæði bara.
Ertu með pláss fyrir þau ?
Nei, eiginlega ekki
Þessvegna var hugmyndin að taka þetta 500 og síðan var mér boðið búr á milli 6-700 lítra sem ég ætla að kíkja á í staðinn

1000 lítrar er nú full stórt en manni kitlar við tilhugsunina
Þetta er ein hugmyndin, hin er að fara mér hægt svona einu sinni, taka 500 lítra búrið, leyfa þeim að stækka þar og bæta síðan við mig
Þá mundi ég vera með: 500 l, 200 l, 250 l, 140 l, 100 l og kanski eitt 80 undir seyði
Síðan mundi ég þá losa mig við öll undir 200 og taka stærra búr næsta sumar.....

..... en ef að ég þekki mig rétt þá get ég ekki beðið svo lengi :roll:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ein súkkulaði síkliðan fannst dauð í morgun, 2 eftir en ekkert bólar á þeim
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Borley kallinn lenti undir steini og endaði líf sitt þar, ég sé mikið eftir honum enda var þetta mjög fallegur og skemmtilegur fisku, um 14 cm!

Image

R.I.P. mate
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fór steinninn af stað?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er steinninn ómeiddur ?
Post Reply