Já ef þú horfir nógu lengi í augun á þeim þá sérðu að kallinn er með appelsínugular rendur yfir augunum frá hægri til vinstri, en ef þetta er kerling þá eru rendurnar rauðgular frá vinstri til hægri. En passaðu samt að þær dáleiði þig ekki.
animal wrote:Já ef þú horfir nógu lengi í augun á þeim þá sérðu að kallinn er með appelsínugular rendur yfir augunum frá hægri til vinstri, en ef þetta er kerling þá eru rendurnar rauðgular frá vinstri til hægri. En passaðu samt að þær dáleiði þig ekki.