Það rennur hjá mér vatn........

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Það rennur hjá mér vatn........

Post by Herra Plexý »

Já þá er komið að því, það er vatn að renna í búrið hjá mér, eftir langt þurkatímabil. :P

Það fara svo, ef allt gengur upp, fiskar í búrið á þriðjudaginn, 4XÓskarar og 1XWC.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott hjá þér klikkhaus,ekki hefði ég getað verið með svona stórt búr án þess að vera með eitthvað í því ( hellst krókodíl ) :wink:
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Hvað er þetta stórt búr?

Bara forvitni sko ;)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

hurru pípó! það er nú ekki svo tómt búrið. það er að renna vatn í það muhahaha. nei á gríins þá er ég alveg sammála þér ég er að farast sjálfur að geta ekkert gert í mínu búri :evil: og það kemst fyrir í einau horni búrs herra plexý
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Einmitt naggur,þetta er örugglega þolinmæðasti fjandi ever,held að það sé eitthvað nálægt 1000 lítrunum sem helvískur hefur yfir að ráða :evil: Það væri nú hægt að gera eitthvað flott við svoleiðis space,jafnvel athuga með eina svona flotta eins og var í Splash :P
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

jahá segðu
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
shell
Posts: 14
Joined: 13 Jan 2008, 20:31
Location: ICELAND

Post by shell »

gaman væri að vera í því búri :wink:
SHELL.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Glæsilegt Herra Plexý!
Er það WC frá Vargsstöðum?
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Já, mikið rétt, og óskararnir koma frá Selfossi.
Annars veit ég ekki mikið um þessa wc, er t.d. hægt að hafa tvo þannig saman ?
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ætlaru að hafa eitthvað fleira í búrinu og komdu svo með myndir :mynd:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Herra Plexý wrote:Já, mikið rétt, og óskararnir koma frá Selfossi.
Annars veit ég ekki mikið um þessa wc, er t.d. hægt að hafa tvo þannig saman ?
það ætti ekki að vera vandamál ef þeir eru í svipaðri stærð, hef oft séð marga saman í búrum.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Jæja uppdate á þessu, búrið er sumsé orðið fullt og öll kerfi á fullu núna eftir smávægilega byrjunarörðugleika, það hafði brotnað fittings á meðan búrið var tómt, og því lak það, en ég reddaði því.

Raðaði upp í það í gær.

Myndir:

Image


Image
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Flott búr, hver eru málin á því?

Þú verður ekki svikinn af þessum walking catfish :-)
Ef þig langar í myndir af honum á ég meira en nóg.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

202x85 og hæðin er 65 cm.

Já ég hef séð hann með eigin augum og já flottur er hann.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vá, ég var búin að gleyma hvað þetta búr er huge.
Hlakka til að sjá það með þessum stóru fiskum, það verður aðeins öðruvísi.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er það úr plexy?
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Þetta er alveg hrikalega flott búr, það var ekki hægt að hafa þetta tómt!

Hlakka til að sjá myndir af því með fiskum.
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

ulli wrote:er það úr plexy?
Já, aðsjálfsögðu, annars bæri ég eigi nafn með réttu. :)
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er þetta þá ekki fislétt.annað en búrið mitt :s
ert þú kanski með plexygler fyrirtækið í njarðvík?
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Jú það er fislétt, a.m.k miðað við sambærilegt búr úr gleri, hér er mynd frá 2004 þegar ég og Arnar vinur minn eru að bera það inn heima, bara tveir.

http://www.tjorvar.is/spjall/files/thum ... g_0857.jpg
Nei ég er ekki með Plexígler í Njarðvík, ég er búinn að vera í þessum plast "bransa" í 8 ár.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Enda hálfgerður "límheili" :shock: :lol:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

animal wrote:Enda hálfgerður "límheili" :shock: :lol:
Ég tek þessu sem hrósi. 8)
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

þetta búr er æði, ótrúlega flott svona innfellt í vegginn og alles .. en af hverju var "þurrkatímabil" hjá þér?
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Þurkatímabilið kom til vegna dauða nokkura fiska, þetta var upphaflega sett upp sem sjávarbúr, með kóröllum og slatta af nokkuð stórum fiskum, en svo drápust 3 stæðstu fiskarnir, og það á meðan ég var ekki heima, var í fríi, og þá var enginn dýrabúð að flytja neitt inn af viti í sjávarfiskum og ég nennti ekki að reka búrið, sem var ekki gefins, salt, rafmagn og allt það. Þá setti ég upp ferskvatns blandað búr, bara mikið að fiskum og gróðri, fannst það ok en vildi samt frekar vera í saltinu og tæmdi búrið til að setja upp moster búr, engir kórallar, bara stórir sjávarfiskar, reddaði salti og alles, en komst bara ekki lengra og það var tómt í meira en 6 mánuði að mig minnir.

Núna eru komnir fiskar, 4x STÓRIR Óskarar, 1x gurami, 1x WC og 1x pleggi/gibbi, veit ekki hvort.

Myndir.

Image

Image

Image

Þeir eru f****** huge. :D
Last edited by Herra Plexý on 14 Feb 2008, 00:28, edited 1 time in total.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Glæsilegt!! Til hamingju með þessi stórhveli!! 8)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott hjá þér dude :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er flott og enn er pláss :D
Ég hallast nú frekar að því að þetta sé pleggi í búrinu.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá flottir :shock: Veistu hvað gúraminn verður stór :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Glæsilegt :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Laglegt.
Þetta eru búr sem hæfir þessum fiskum.
Post Reply