búrið er 97,5*45,5*55,5 að innra máli og gerir þar með 246 lítra búr

main þemað í búrinu er utaku sikliður en þar sem ég er með smá blöndu er þetta víst ekki alveg hreinræktað í bili en það kannski breytist með tímanum.
búrið er frekar óskipulagt í augnablikinu en það á eftir að breytast með tímanum

í búrinu eru:
Aulonocara (Rubescens)
Aulonocara baenschi
Aulonocara jacobfreibergi "Eureka"
Otopharynx lithobates (Zimbawe)
Placidochromis sp. "Electra Blue"
aulonocara O.B.
og svo er einn sem ég man ekki hvað heitir kemst að því síðar
svo eru það restin sem er ekki utaku
banjo kattfiskur
clarius
gibbi 21 cm.
2x Pterygoplichthys joselimaianus L-022
5-10 ancistrur
sirka 6 epla sniglar
hreinsibúnaður er am-top 3338 og afkastar um 1200l/klst
lýsing er ein t5 warmlite held ég

það er ein trjárót í búrinu sem er í stærri kantinum
plöntur:
anubias hastifolia
valesneria gigantea
echinodorus ocelot green
ludwigia repens (held ég)
Hygrophila corymbosa
echindorus amazonius
lilaeopsis nov. zelandiae
og svo er eitthvað af plöntum sem ég man ekki nafnið á.
hér koma svo nokkrar myndir af búrinu eins og það lítur út í dag

þetta er vinstri hlið búrsins

hægri hliðin og þarna sést rótin í búrinu og aulonocara o.b. þarna vinstra megin

og svo heildarmynd af búrinu, það á eftir að gera helling fyrir útlitið á búrinu en þetta dugar mér í bili og þegar tími gefst þá lappa ég uppá búrið

aulonocara baenschi þessi verður geðveikur þegar hann er kominn í fulla liti

þarna er nú bara hryggning í gangi en kerlan át hrognin einhverja hluta vegna
