400 litra búr i klössun
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
400 litra búr i klössun
Fékk þetta heimasmiðaða 400 litra búr með Discusunum þremur og það er orðið lúið og þreytt svo ég ákvað að senda það i extreeeem makeover
Það var verulega farið að láta á sjá
Kittunin komin til ára sinna en búrið lak samt ekki.
Kittið var ekki sparað þarna.
Ég tók ákvörðun um að endurnýja kittið.
Og ýmislegt annað fékk að kenna á hnifnum.
Svona litur það út i dag og smá vinna i viðbót þá verður það fint.
Endurnýja ramman að ofan en hann verður úr rústfriu og smiða lika nýjan ramma að neðan til að styrkja búrið.
Það var verulega farið að láta á sjá
Kittunin komin til ára sinna en búrið lak samt ekki.
Kittið var ekki sparað þarna.
Ég tók ákvörðun um að endurnýja kittið.
Og ýmislegt annað fékk að kenna á hnifnum.
Svona litur það út i dag og smá vinna i viðbót þá verður það fint.
Endurnýja ramman að ofan en hann verður úr rústfriu og smiða lika nýjan ramma að neðan til að styrkja búrið.
Myndi halda mig við ryðfríastálið, endist lengur þar sem plastið verður stökkt með tímanum og kostar langt um meir, svo er líka meira vesen að líma plastið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Myndi skipta út öllum listunum, þessir tré listar hættu að þjóna einhverjum styrkleika tilgangi um leið og þeir voru límdir á búrið
gerði þetta við 500L búrið sem er enn í smíðum hjá mér, ekkert mál að taka síðan svartan spreibrúsa á listana og líma síðan, ef þú vilt hafa þetta svart
gerði þetta við 500L búrið sem er enn í smíðum hjá mér, ekkert mál að taka síðan svartan spreibrúsa á listana og líma síðan, ef þú vilt hafa þetta svart
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Já ég hafði hugsað mér að taka alla trélistana af og setja eitthvað þessu likt.Squinchy wrote:Myndi skipta út öllum listunum, þessir tré listar hættu að þjóna einhverjum styrkleika tilgangi um leið og þeir voru límdir á búrið
gerði þetta við 500L búrið sem er enn í smíðum hjá mér, ekkert mál að taka síðan svartan spreibrúsa á listana og líma síðan, ef þú vilt hafa þetta svart
Limdir þú listana á með silikoni aftur eða var þetta soðið saman á köntunum.
Hafði hugsað mér að hafa svona prófila að ofan og neðan en sleppa hliðunum. Það er hægt ef maður vandar kittunina.
Ég límdi þetta saman með silikon
Já ætti alveg að vera hægt en ég persónulega treysti því ekki til lengdar þess vegna setti ég nýa hjá mér
Já ætti alveg að vera hægt en ég persónulega treysti því ekki til lengdar þess vegna setti ég nýa hjá mér
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Já maður verður að vera stöðugt á hreyfing og hafa eitthvað að gera
Fékk smá aðstoð við að þrifa upp gamla silikonið en það var mikið verk að skera i burtu og siðan að skafa og skafa gömlu kittunina af
Siðan þvoði ég kverkarnar upp úr propanoli til að ná allri fitu af og þar með er búrið tilbúið undir kittun
Þegar kittunin er búin að innan þá sker ég gömlu trélistana af.
Fékk smá aðstoð við að þrifa upp gamla silikonið en það var mikið verk að skera i burtu og siðan að skafa og skafa gömlu kittunina af
Siðan þvoði ég kverkarnar upp úr propanoli til að ná allri fitu af og þar með er búrið tilbúið undir kittun
Þegar kittunin er búin að innan þá sker ég gömlu trélistana af.
Nú veit ég að þú veist þetta en, bara bara bara mundu nú að vera alveg 100% viss um að þú sért með sýrulaust kítti sem er ætlað í fiskabúr og varaðu þig á því að það tekur sig ferlega hratt þannig að þú þarft að vinna svolítið rösklega og láta það svo í friði (gefst lítil tími fyrir svona smá snudderí) þú vinnur smá tíma ef loftuninn í kringum búrið er lítil en þá verður að sama skapi súrefnið sem þú hefur sjálfur til ráðstöfunar mynna og sviðin í augunum aðeins verri, en hvað,,, maður lætur sig hafa það.