Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 14 Feb 2008, 17:46
það var ekki gaman að koma heim í dag það var búið að taka stóran bita úr einum fisk
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 14 Feb 2008, 17:49
OJ, þetta er ófagurt á að líta.
Hvað ætlar þú að gera við hann?
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 14 Feb 2008, 17:54
veit ekki ætli að maður hendi honum ekki
eg held að hann lifi þetta ekki af
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 14 Feb 2008, 18:14
kvað á maður anað að gera í þessu
hafið bláa hafið
Posts: 93 Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík
Post
by hafið bláa hafið » 14 Feb 2008, 19:31
Einusinni fékk fiskurinn minn svoldið stórt sár og ég saltaði bara eina matskeið á hverja 10 lítra og fiskurinn lifði af
Kannski virkar það líka á þinn.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 14 Feb 2008, 20:16
Hann lifir sennilega þessi með réttri meðferð en sennilega er þetta það mikið að sporðurinn vex ekki aftur.
Mér sýnist nú samt eitthvað þurfa að endurskoða fiskana í búrinu eða búrstærðina ef þetta gerist í því.
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 14 Feb 2008, 20:37
er búið að stúka búrið niður? er eitthvað vit í því?
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 14 Feb 2008, 23:27
það er bara 1 fiskur sem kemur til greina að getti þetta og það er doviiin 15 cm hann er stæðstur í búrinu sem er ekki gott maður þarf mjög líklega að losa sig við hann
svo þetta gerist ekki aftur hann er orðin mjög grimmur
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 15 Feb 2008, 00:50
Greinilega mikið á seyði í þessu búri óskarinn líka laminn og druslulegur en ef ég ætti fiskinn myndi ég setja hann í frystirinn, hann er pottþétt mjög kvalinn og líður enganveginn vel, síðan mun hann örugglega aldrei ná sér alveg
en hver veit
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 15 Feb 2008, 00:52
áttu mynd af þessum dovii ?
-Andri
695-4495
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 15 Feb 2008, 11:05
dovii
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 15 Feb 2008, 11:10
nauhau er hann hættur að fela sig í hauskúpunni hjá þér??
kv. Einar
er að fikta mig áfram;)
thunderwolf
Posts: 232 Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður
Post
by thunderwolf » 15 Feb 2008, 13:15
Ég kannast við þetta, það gerðist sama hjá mér fyrir löngu, og það var útaf plast sem ég setti sem skraut inn í búrið.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 15 Feb 2008, 13:51
Vá flottir litirnir í Dovii. Þetta hefur alveg örugglega verið hann
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 15 Feb 2008, 13:53
má ekki vera plast í búrinu
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 15 Feb 2008, 18:57
jújú, það er ekki að ástæðulausu að doviiinn er kallaður piranakiller m.a
Ace Ventura Islandicus