hjálp

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
úlli óló
Posts: 16
Joined: 09 Feb 2008, 19:12

hjálp

Post by úlli óló »

hæ ég er að spá í að hætta í gotfiskum og fara í sikliður er með 160 lítra búr með hverju mælið þið :D
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

amerískar síkliður
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Titillinn á þessum pósti er frekar ruglandi en 160 lítra búr er ekki stórt á sikliðu mælikvarða og gengur einna helst fyrir dvergsikliður eða sikliður í minni kantinum.
Afrískar sikliður koma einnig til greina td. Malawi eða Tanganiyka sikliður.
úlli óló
Posts: 16
Joined: 09 Feb 2008, 19:12

Post by úlli óló »

já það er rétt hjá þér vargur hefði átt að hafa annan link á þessu en var að vona að þú svaraðir mér er búinn að flakka um fiskaspjall lengi og er ný búinn að skrá mig inn og hef tekið eftir því að mér sýnist þú vera aðal snillingurin hérna þannig að ég tek mark á þér hvað get ég fengið mér marga fiska í þetta búr reikna með að fá mér 250 eða 325 eftir tvo mánuði
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fjöldin fer eftir fiskunum, kannski spjallverjar komi með reynslusögur af þessari búrstærð.
Í 160 lítrum getur þú td byrjað með 15 Malawi sikliður en þarft sennilega að fækka niður í 10 eftir nokkra mánuði.
Post Reply