Guppy

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Guppy

Post by ÞórðurJ »

hefur einhver hugmynd um hvað guppy kerlingar eru lengi að gjóta ?
tekur það bara smá stund eða eru þær að koma seiðunum út úr sér á einhverjum lengri tíma ? :?:
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Gúbbýfiskur sem er á heimilinu hjá mér byrjaði um kannski 5 leytið um daginn og var búinn morguninn eftir. Það var fjölgun frá því þegar ég fór að sofa og þegar ég vaknaði.
jæajæa
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þær geta verið svona 5-8 tíma en fresta stundum gotinu (alveg upp í viku) ef að þær eru stressaðar. Það var þannig hjá mér að þegar ég fór að sofa voru engin seiði en um morguninn var hún búin :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Premium
Posts: 123
Joined: 14 Jan 2008, 16:54
Location: Hveragerði

Post by Premium »

Ég ætla ekkert að vera að búa til nýjan þráð þar sem mig langar til að skjóta inn einni skyldri spurningu - hvað líður langur tími frá því "svarti bletturinn" myndast á hrygnunni og þar til got á sér stað?
Post Reply