hefur einhver hugmynd um hvað guppy kerlingar eru lengi að gjóta ?
tekur það bara smá stund eða eru þær að koma seiðunum út úr sér á einhverjum lengri tíma ?
Gúbbýfiskur sem er á heimilinu hjá mér byrjaði um kannski 5 leytið um daginn og var búinn morguninn eftir. Það var fjölgun frá því þegar ég fór að sofa og þegar ég vaknaði.
Þær geta verið svona 5-8 tíma en fresta stundum gotinu (alveg upp í viku) ef að þær eru stressaðar. Það var þannig hjá mér að þegar ég fór að sofa voru engin seiði en um morguninn var hún búin
Ég ætla ekkert að vera að búa til nýjan þráð þar sem mig langar til að skjóta inn einni skyldri spurningu - hvað líður langur tími frá því "svarti bletturinn" myndast á hrygnunni og þar til got á sér stað?