Dísur til sölu

Hér er hægt að auglýsa hluti tengda gæludýrahaldi eða bara draslið úr geymslunni

Moderators: Vargur, Ásta

Post Reply
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Dísur til sölu

Post by ~*Vigdís*~ »

Grátt Dísu par,
karldýrið er fætt vorið 2002 og kvendýrið fætt haustið 2002,
parið gefur vel og er í varpi, Eru bæði handmötuð en kvk frekar stygg.

Gul dísa fædd vorið 2004, handmötuð, er undan parinu
hér fyrir ofan.

Hafið samband við Hrönn í þetta email hronn@ic.is
Image
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Post by SteinarAlex »

Hvað mundi parið kosta ?
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Held að Vigdís sé að auglýsa fyrir annan svo endilega senda í uppgefið email ;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply