Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 11 Feb 2008, 23:09
Það liggur við að maður splæsi á eina cardinála torfu og eitt stykki lauffisk
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 11 Feb 2008, 23:38
Læðist að þeim alveg grunlausum
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 11 Feb 2008, 23:49
Frábært,hvor var óheppinn
JinX
Posts: 344 Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj
Post
by JinX » 11 Feb 2008, 23:50
usss.... það tók mig smá tíma að fatta hvar hann væri á myndinni
ég yrði fljótt étinn ef ég væri tetra í þessu búri
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 13 Feb 2008, 21:46
Það tók sig upp má dekurgen i mér og ég fór að dekra við þessi grey
Fór að búa til mat sem að ég held að allir fiskar finnast lostæti.
Hakkaði lambahjörtu niður i smábita og gaf fiskunum og það varð allt vitlaust
Skar fyrst alla fitu af:
Hakkaði það:
Og kom þvi fyrir i gamalli pakkningu með frosnum fiskamati og setti það i frystir.
Þetta sló i gegn hjá Diskusnum,dollurunum og svo náttúrúlega sköllunum
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 13 Feb 2008, 21:51
Var þetta bara lambahjörtu eða blandaðir þú eitthvað saman við ?
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 13 Feb 2008, 22:35
Bara hjörtu en gaman væri að fá einhverja uppskrift af eðal fiskamati ef einhver lummar á henni
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 13 Feb 2008, 22:53
Einhver staðar las ég að það væri betra að nota nauta hjörtu en man ekki út af hverju það ætti að vera
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Feb 2008, 22:18
Nautshjarta eða lambahjarta ég held að að skipti engu máli hvað sé notað bara að það sé étið
Matmálstimi i kvöld en matseðill kvöldsins innihélt niðursneiddar lambshjörtu
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 14 Feb 2008, 22:28
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 15 Feb 2008, 16:51
Glæsilegir, verð að fá svona
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 15 Feb 2008, 21:08
Vá hvað það eru fallegir litir í Diskusunum þínum... Ég er alltaf að verða hrifnari af þessum fiskum.
Þetta er alveg glæsilegt hjá þér!
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 15 Feb 2008, 21:29
Hvaða heiti af típum eru þetta Ólafur ? ( svona á litinn )
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 15 Feb 2008, 21:33
Veistu það pipó að ég hef ekki hugmynd um tegundirnar en ég veit það að þeir kostuðu vel yfir 20000 kall stykkið fyrir fimm árum siðan.
Svo þetta voru allavega dýrar typur.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 17 Feb 2008, 12:12
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 17 Feb 2008, 12:22
Ólafur, hefuru séð þættina Amazon Abyss? 5 þátta sería frá BBC.
-Andri
695-4495
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 17 Feb 2008, 12:31
Nei hvar get ég nálgast þá?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 17 Feb 2008, 19:50
ég á alla 5 þættina á tölvunni, get skrifað þá líka fyrir þig ef þú kemur með DVD disk
-Andri
695-4495
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 23 Feb 2008, 22:31
Þessir þættir Andri eru frábærir.
Gaman að sjá skalla,allskonar tetrur,rafmagnsálin,ferskvatns höfrungana,hnifafiskana,discusa,allskonar kattfiska og marga fleiri fiska i sinu upprunalegu umhverfi
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 23 Feb 2008, 22:43
Svipmyndir af kvöldinu i kvöld
Hérna koma discusarnir ásamt fleirum að borða úr hendini á mér.
Kv
Lalli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 09 Mar 2008, 11:50
Þetta er laglegt, nú á bara eftir að kenna þér að setja tónlist með myndbandinu.
Er planið hjá þér að hafa diskusana og skalana saman og er ekki málið að kippa þessum convictum úr búrinu áður en þeir fara að hrella diskusana ?
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 09 Mar 2008, 20:40
Já þetta með youtube
maður er alltaf að læra.
Convicin fóru i búrið sem fóður handa lauffiskinum en þeir stækka og stækka og enda örugglega á söluskrá hjá mér innan skamms
Ég stefni á það að fá mér fleiri Discusa og losa þá við Skallana smátt og smátt. Timi ekki Silfurdollurunum þeir verða bara flottari og flottari og siðan kaupi ég eina Arowönu til að ala upp i smá tima, finnst þessi fiskur alveg ómótstæðilegur og tignarlegur og er alveg ómissandi i Amason búr á meðan það er hægt að hafa hana en á endanum verður Arowanan of stór fyrir 400 litrana mina.
Kv
Lalli
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 12 Mar 2008, 17:23
Þá er allt komið af stað hjá mér aftur.
Convicin komin með seiði og sniglarnir búnir að búa til eggjaklasa
Hérna eiga convict hjónin heima og hryggna þar
Sendi eina með af einum Discusinum minum
Kv
Lalli
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 17 Mar 2008, 22:55
Vá þetta búr er svo flott *öfund*
Vonandi verður mitt búr næstum eins flott og þitt
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 17 Mar 2008, 23:07
Veistu Sikliða að mesti galdurin við fiskabúr er að eiga nógu stór búr og ör vatnaskipti og þá mun eigandin uppskera eins og hann sáir:)
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 17 Mar 2008, 23:25
Hehe nú er komið nógu stórt búr (í bili
) og vatnsskipti er bara fjör
Þetta er samt einstaklega fallegt
400L Ameríkusíkliður o.fl.