Brine Shrimps?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Brine Shrimps?

Post by Karen »

Ég er með ólétta gubby kellu og hún er alveg kolsvört fyrir aftan magann og ég var að hugsa hvort ég gæti gefið henni brine shrimps til að hvetja hana til að gjóta??

Gæti það virkað?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég efast um að það hvetji hana sérstaklega til að gjóta en það er gott fyrir seiðin tilvonandi og hjálpar henni að jafna sig eftir got.
Ef þú villt flýta gotinu þá getur þú hækkað hitan lítillega td upp í 26-28°
Af hverju liggur þér svona mikið á ?
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

nei ég er bara að spyrja :wink: takk fyrir svarið Vargur :D
Post Reply