Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 17 Feb 2008, 01:25
Í framhaldi af þráðnum um lítrafjölda spjallverja datt mér í hug að reyna að komast að því hvað mannskapurinn á marga fiska.
Sjálfur er ég með færri fiska en oft áður, reyndar var fjöldinn minni í sumar og hefur farið aðeins vaxandi að undanförnu en ég er núna með:
Ca. 150 fullorðna fiska og ca. 200 seiði/ungfiska.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 17 Feb 2008, 04:05
3 Fiska
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 17 Feb 2008, 04:55
35 stykki plús SÆLL! Hlynur rústar þessu væntanlega með ræktina sína
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 17 Feb 2008, 10:12
81 fiskur hér og 100+ seiði.
-Andri
695-4495
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 17 Feb 2008, 10:23
64 fullorðnir.
30 seiði.
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 17 Feb 2008, 10:29
Hjá mér eru:
35 í stærri kanntinum, ( fiskarnir eru næstum allir frekar ungir )
15 eins mánaða gömul seiði
50-100 ný seiði.
( Ég myndi kalla aðeins einn af okkar fiskum fullorðinn, Gibbann )
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 17 Feb 2008, 11:30
35-40 nenni ekki að telja það nákvæmar
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 17 Feb 2008, 11:48
26 stykki hérna
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 17 Feb 2008, 12:27
34 fiskar (mestmegnis litlar tetrur)
og seiðahóp frá 2 convict pörum, s.s. 150+
Last edited by
Fanginn on 17 Feb 2008, 12:30, edited 1 time in total.
jæajæa
Gaby
Posts: 399 Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj
Post
by Gaby » 17 Feb 2008, 12:28
Ég er með 8 fiska í augnablikinu, en ætla að bæta fleirum við fljótlega
Gabríela María Reginsdóttir
Herra Plexý
Posts: 208 Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:
Post
by Herra Plexý » 17 Feb 2008, 12:31
11 s.t.k hér en enginn smásmíði.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
Gremlin
Posts: 260 Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík
Post
by Gremlin » 17 Feb 2008, 15:31
Ég er með í kringum 20-25 fiska.
Svo er ein kerlan með uppí sér þannig að þeim fjölgar bráðum......Johannii er ungfiska maskína.
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 17 Feb 2008, 16:05
einhverstaðar á milli 25-35 stk og þar af 2 seiði
Last edited by
mixer on 18 Feb 2008, 20:59, edited 1 time in total.
er að fikta mig áfram;)
Stephan
Posts: 311 Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK
Post
by Stephan » 17 Feb 2008, 21:15
eitthvað um 65 stk. - þar af mest flestir tetrar eða barbir
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 17 Feb 2008, 21:27
Var að eignast 2 gubby, þannig að þeir eru orðnir 36
jæajæa
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 17 Feb 2008, 21:31
Ég á nú bara 9 fiska
2x Walking Catfish
1x Polypterus Senegalus
1x Frontosa
5x Ropefish
Þeim fjölgar þegar 400l kemur
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 17 Feb 2008, 21:44
smá uppdate
ég á 7 í 330l búri
1 dovi 15cm
2 green terror 10 cm og 17cm
1 red terror 10 cm
1 óskar 8 cm
1 Wc
1 man ekki alveg kvað hann heitir þetta er svona svartur plegi með hvíta púnta
ef einkver veit kvað ryksugan heitir vinsamlega gefið mer nafnið á heni
Last edited by
Ari on 05 Mar 2008, 21:31, edited 4 times in total.
shell
Posts: 14 Joined: 13 Jan 2008, 20:31
Location: ICELAND
Post
by shell » 18 Feb 2008, 00:44
'Eg er með um 33 sikliður og 7 unga,allt fengið frá popo, stefni á að
fá mer annað búr og fjolka fiskunum.þarf bara að tala konuna til
SHELL.
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 18 Feb 2008, 08:11
ég er með 24 fiska
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 18 Feb 2008, 08:22
Ég er með svona um 10 c.a.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 18 Feb 2008, 11:40
Ég er með 65 fiska og á bilinu 60- 80 seiði.
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409 Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:
Post
by Mozart,Felix og Rocky » 18 Feb 2008, 12:41
úff ... ég er búin að telja 70 fullorðna(tel öll búrin mín saman) og eitthvað á bilinu 30-40 seiði
Kv.Dízaa og Co.
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 18 Feb 2008, 15:36
ég er með:
7xdanio
2xgullgúrama
1xbrúsk
2xbardagafiska kk
1xgullfisk
2xfiðrildasíkliður
ca. 7xgubby
= 22 fiskar og fjölgar
naggur
Posts: 494 Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:
Post
by naggur » 18 Feb 2008, 15:52
3 stk draugatetrur
2 stk gurami (var að flitja annan í krukku vegna eineltis frá stærri)
eftir helgi bætast viðÞ
8 neon tetrur
1 green puffer
í pöntun:
apistogramma borelli opal og eða apistogramma macmasteri það er pör
RagnarI
Posts: 440 Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík
Post
by RagnarI » 18 Feb 2008, 16:29
jah maður fær liggur við minnimáttarkennd
ég er með:
5x sverðdraga
3x gúbbý karla
3x otocinclus affinis
1x otocinclus vittatus
og svo 2 humrar
semsagt 12 fiskar og 2 humrar
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 18 Feb 2008, 16:48
80 ferskvatns þar af Diskus, óskar, frontosur, pleggar, gúbbar JD, GT og eitthvað fleira
2 saltvatns trúða
2 bláhumra
og einhverja 35 - 40 Koi
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 26 Feb 2008, 10:27
nú var að bætst við þannig að það eru þessir 25-35 og 14 seiði sem voru að koma núna
er að fikta mig áfram;)
haukur k.
Posts: 14 Joined: 27 Jan 2008, 18:59
Location: kópavogur
Post
by haukur k. » 26 Feb 2008, 14:48
ég er með 32 fiska
fiskavinur
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 26 Feb 2008, 17:42
Þá eru fiskarnir orðnir 10
2x Walking Catfish
1x Polypterus Senegalus
1x Frontosa
1x Geophagus Brasiliensis
5x Ropefish
400L Ameríkusíkliður o.fl.