Poki??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Poki??

Post by Karen »

Ég er með gubby kellingu í gotbúri og fyrir neðan hana er svona poki yfir tveim matarafgöngum (stórar flögur) og ég er að spá hvað þetta er, getur einhver sagt mér það?

:)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

What !?
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Ef þú ert að meina svona hvítar ræmur þá er þetta líklega bara mygla.
jæajæa
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta er myglaður matur, hef lent í þessu fyrst þegar ég notaði svona gotbúr, þarft bara að mylja flögurnar í smærri einingu og það er alveg nóg 2 - 3 1x1mm flögur fyrir 1 kerlu á dag
Kv. Jökull
Dyralif.is
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

ok frábært takk takk :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ha ha ha, ég var engan veginn að ná þessu með þennan "poka" :-)
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

haha nei ekki ég heldur :lol: ég hélt að hún hafi sett snakkpoka ofaní búrið :rofl:
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Kanski fór gúbbinn bara út að versla og lagði innkaupapokana aðeins frá sér :lol:
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

:rofl:
Kv.Dízaa og Co. ;)
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

hahaha ok afsakið hvað þetta var léleg lýsing :lol:
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

hehe samt gott að loksins kom einhver með smá húmor :lol:
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Er þetta ekki bara myglu himna eða í rauninni örfín hár?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply