Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
pjotre
Posts: 76 Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík
Post
by pjotre » 18 Feb 2008, 19:54
getur convict verið með óskurum, walking catfish og svona stórum amerískum síkiliðum???
325l-óuppsett
56l-kribba par,21x tetrur,1xgullpleggi ,1xancistra,3xtrúðabótía,2xeplasnigill
14l-2xhumar
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 18 Feb 2008, 21:03
Ég er með Kribba með mínum tveim 25+cm óskörum og þeir láta þá í friði, þó að nokkrir hafa gufað upp ef gleymist að gefa
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 18 Feb 2008, 21:32
Convict passar flott í þennan hóp.,
Reyndar geta convict verið með nánast hverju sem er en þð geta samt ekki allir verið með þeim.
pjotre
Posts: 76 Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík
Post
by pjotre » 18 Feb 2008, 21:40
okey takk en heyrðu hvað er hægt að hafa margar stórar amerískar síkiliður í 325l búri????
325l-óuppsett
56l-kribba par,21x tetrur,1xgullpleggi ,1xancistra,3xtrúðabótía,2xeplasnigill
14l-2xhumar
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 18 Feb 2008, 21:56
Það fer nú kannski eftir því hvað þær eru stórar, td er þetta búr ágætt fyrir tvo stóra óskara.
Ef þú ert að byrja að setja amerískar sikliður í búrið þá væri ágætt að byrja með ca 10 stk og fækka þeim svo þegar á líður .
pjotre
Posts: 76 Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík
Post
by pjotre » 18 Feb 2008, 22:03
er hægt að hafa 1 óskara par sem er í fullri stærð og convict par í 325l bara að spurja??
325l-óuppsett
56l-kribba par,21x tetrur,1xgullpleggi ,1xancistra,3xtrúðabótía,2xeplasnigill
14l-2xhumar
pjotre
Posts: 76 Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík
Post
by pjotre » 19 Feb 2008, 19:57
upp
325l-óuppsett
56l-kribba par,21x tetrur,1xgullpleggi ,1xancistra,3xtrúðabótía,2xeplasnigill
14l-2xhumar
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Feb 2008, 19:59
Það ætti að ganga.
pjotre
Posts: 76 Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík
Post
by pjotre » 19 Feb 2008, 20:05
ok goot langar nefnilega svo mikið að hafa þá
325l-óuppsett
56l-kribba par,21x tetrur,1xgullpleggi ,1xancistra,3xtrúðabótía,2xeplasnigill
14l-2xhumar