Bakgrunnar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Bakgrunnar

Post by malawi feðgar »

Hafa einhverjir hér inni verið að panta vörur að utan eins og bakgrunna og svoleiðis mér finnst nefninlega þessir bakgrunnar svolítið dýrir hérna á klakkanum. Ef þið getið bent mér á einhverja aðila sem eru að selja svona vörur á netinu þá væri ég mikið þakklátur.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvað ertu að spá í stórum bakgrunn, Lcm x Hcm ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Bakgrunnar

Post by malawi feðgar »

í 325L búr sem er 130x50x50 er hann þá ekki 128x48
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Bakgrunnar

Post by malawi feðgar »

Er enginn sem hefur verslað svona á netinu eða eru allir svona feimnir að svara :D
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

getur prófað að gúgla pangea rocks eða back to nature ? .

. annars er bara málið að versla við strákana í dýragarðinum . .

þeir eru langflottastir í bakgrunnum. . .
Post Reply