***Búrin mín - BRYNJA ***
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
er þetta bara ekki kerling http://animal-world.com/encyclo/fresh/c ... icarag.php
Takk takk.. Þetta er orðið svolítið "fullorðins" eftir að við losuðum okkur við gullfiskana.Síkliðan wrote:Þetta er náttúrulega bara geggjað búr
Til hamingju með Salvini
Já það er allavega til ein.. en er hún ekki rándýr..? ég þorði ekki að spyrja um verðÁsta wrote:Svaðalega er hann flottur.
.... og ég held það séu til fleiri svona glersugur í Fiskó Hann er alveg hættur að vera feiminn.
Takk takk Jeg
Já þetta er orðið svo spennandi.. verst að mig langar í annað 400L...
Það er allt gott að frétta af búrunum 2 hjá okkur...
Síðasta talning á Convictseiðunum í 400L var um 15 og þau eru orðin nokkuð stór og "mannaleg"
Við fjölskyldan vorum á flandri í dag og þegar við komum heim þá blasti við okkur ný hrúga af seiðum, Convictarnir röndóttu í litla búrinu voru búin að hrygna þessu svaka stóði af seiðum.. Svo að það er nóg að gera í barna uppeldinu á þessu heimili.
Ég var að velta einu fyrir mér..
Það var einhver að tala um að Convictar þyrftu að hafa óvini/aðra fiska til að vera gott par og góðir foreldrar..
Haldiði að það gangi ekki upp hjá mér að vera með 2 pör af Convictum í litla búrinu og enga aðra fiska?
Myndi samt sennilega hafa Ancistruna og Bótíuna áfram..
Ég vil taka það fram að ég vil fá ráð frá fólkinu sem er með reynslu af þessum gaurum, sorry hvað ég er leiðinleg.
Já þetta er orðið svo spennandi.. verst að mig langar í annað 400L...
Það er allt gott að frétta af búrunum 2 hjá okkur...
Síðasta talning á Convictseiðunum í 400L var um 15 og þau eru orðin nokkuð stór og "mannaleg"
Við fjölskyldan vorum á flandri í dag og þegar við komum heim þá blasti við okkur ný hrúga af seiðum, Convictarnir röndóttu í litla búrinu voru búin að hrygna þessu svaka stóði af seiðum.. Svo að það er nóg að gera í barna uppeldinu á þessu heimili.
Ég var að velta einu fyrir mér..
Það var einhver að tala um að Convictar þyrftu að hafa óvini/aðra fiska til að vera gott par og góðir foreldrar..
Haldiði að það gangi ekki upp hjá mér að vera með 2 pör af Convictum í litla búrinu og enga aðra fiska?
Myndi samt sennilega hafa Ancistruna og Bótíuna áfram..
Ég vil taka það fram að ég vil fá ráð frá fólkinu sem er með reynslu af þessum gaurum, sorry hvað ég er leiðinleg.
Aðeins að uppdate-a talninguna..
hin var ekki alveg rétt.
íbúar 400 lítra búrsins:
Síkliðurnar:
1 hvítur Convict kk + 1 röndótt Convict kvk
Þau eru mjög virk í hrigningum og eru með lítinn hóp seiða núna.
4 Oscar
2 Geophagus brasiliensis / Brassi,
1 Jack Dempsey,
2 Temporalis / súkkulaði síkliður
2 Red Terror
1 Salvini
1 Nigaraguense
Svo hinir fiskarnir:
1 synodontus,
1 Gibbi,
1 Ancistra
125 lítrarnir:
2 Convict pör í sitthvorum litnum,
röndótta parið er búið að hrygna helling,
2 Severum
4 Nigaraguense
1 Jack Dempsey
4 Herotilapia multispinosa / regnbogasíkliður
Svo eru tvær vinnukonur
1 Botia og 1 Ancistra
hin var ekki alveg rétt.
íbúar 400 lítra búrsins:
Síkliðurnar:
1 hvítur Convict kk + 1 röndótt Convict kvk
Þau eru mjög virk í hrigningum og eru með lítinn hóp seiða núna.
4 Oscar
2 Geophagus brasiliensis / Brassi,
1 Jack Dempsey,
2 Temporalis / súkkulaði síkliður
2 Red Terror
1 Salvini
1 Nigaraguense
Svo hinir fiskarnir:
1 synodontus,
1 Gibbi,
1 Ancistra
125 lítrarnir:
2 Convict pör í sitthvorum litnum,
röndótta parið er búið að hrygna helling,
2 Severum
4 Nigaraguense
1 Jack Dempsey
4 Herotilapia multispinosa / regnbogasíkliður
Svo eru tvær vinnukonur
1 Botia og 1 Ancistra
Var að tékka á því hverslags hetja ég er og það kom í ljós að ég er...
Supergirl
Lean, muscular and feminine.
Honest and a defender of the innocent.
Alveg hreint lýsing á mér! Sérstakega þetta með sakleysið!!!!
Sjáið bara stúlkukindina.. Sakleysið uppmálað!!!!
En að fiskunum...
Er búin að vera að dunda mér við myndatökur síðustu daga... fer að henda þeim hérna inn.
Ég er að spá í að fara að færa eitthvað af fiskum úr litla búrinu í stóra tankinn.. held að nokkrir þeirra séu orðinir stærri en stærstu munnarnir.
Kv. Brynja Super-innosent-girl
Supergirl
Lean, muscular and feminine.
Honest and a defender of the innocent.
Alveg hreint lýsing á mér! Sérstakega þetta með sakleysið!!!!
Sjáið bara stúlkukindina.. Sakleysið uppmálað!!!!
En að fiskunum...
Er búin að vera að dunda mér við myndatökur síðustu daga... fer að henda þeim hérna inn.
Ég er að spá í að fara að færa eitthvað af fiskum úr litla búrinu í stóra tankinn.. held að nokkrir þeirra séu orðinir stærri en stærstu munnarnir.
Kv. Brynja Super-innosent-girl
Ásta... þar er þér rétt lýst.. algjör villiköttur! grrrr...
En ég saklausa Súperstelpan tók mig til og færði næstum alla aðra fiska en Convict parið úr 125L búrinu yfir í djúpu laugina.
Þetta er eftr í 125L:
-Ancistra
-Bótía
-Convictparið hrygnandi, (herra Hitler og hans frú )
-Ræfils Jack Dempsey
( er að vona að þau láti hann í friði og hætti að eltast við hann )
Ég ætla að sjá hvernig hann plummar sig þarna með þeim í smá stund.. sé svo hvað ég geri með hann,
Hvort ég gefi hann eða hendi honum í hitt líka og sé hvort hann bjargar sér þar.
Convict parið í 125L afrekaði það að drepa hvíta Convict karlinn og á ég þá orðið staka litla hvíta kerlu sem er komin yfir í 400L.
Mér finnst eins og KK í stóra búrinu hafi litið smá hýru auga til hennar litlu minnar... kerlan hans eltist við hana litlu og skammar en KK er bara svona að skoða hana og syndir fallega á eftir henni.
Æskudýrkun sýnist mér á þeim bænum.
Sjáum hvað getist.. kannski er kk alveg til í að yngja aðeins upp og skila þessari gömlu með seiðin.
össs össs...
Þannig að staða á 400L er svona..
Síkliðurnar:
1 hvítur Convict kk + 1 röndótt Convict kvk með nokkur seiði
+ 1 stök hvít kvk (viðhald hvíta karlsins)
4 Oscar
2 Geophagus brasiliensis / Brassi,
1 Jack Dempsey,
2 Temporalis / súkkulaði síkliður
2 Red Terror
1 Salvini
1 stór + 4 litlir Nigaraguense
1 stór + 2 litlir Severum
4 Herotilapia multispinosa / regnbogasíkliður
Hinir fiskarnir:
1 synodontus,
1 Gibbi,
1 Ancistra
ofsalega langar mig í annað 400L til að geta skipt liðinu í 2 góða hópa... en kannski að ég kaupi svoleiðis þegar ég verð stór..
En ég saklausa Súperstelpan tók mig til og færði næstum alla aðra fiska en Convict parið úr 125L búrinu yfir í djúpu laugina.
Þetta er eftr í 125L:
-Ancistra
-Bótía
-Convictparið hrygnandi, (herra Hitler og hans frú )
-Ræfils Jack Dempsey
( er að vona að þau láti hann í friði og hætti að eltast við hann )
Ég ætla að sjá hvernig hann plummar sig þarna með þeim í smá stund.. sé svo hvað ég geri með hann,
Hvort ég gefi hann eða hendi honum í hitt líka og sé hvort hann bjargar sér þar.
Convict parið í 125L afrekaði það að drepa hvíta Convict karlinn og á ég þá orðið staka litla hvíta kerlu sem er komin yfir í 400L.
Mér finnst eins og KK í stóra búrinu hafi litið smá hýru auga til hennar litlu minnar... kerlan hans eltist við hana litlu og skammar en KK er bara svona að skoða hana og syndir fallega á eftir henni.
Æskudýrkun sýnist mér á þeim bænum.
Sjáum hvað getist.. kannski er kk alveg til í að yngja aðeins upp og skila þessari gömlu með seiðin.
össs össs...
Þannig að staða á 400L er svona..
Síkliðurnar:
1 hvítur Convict kk + 1 röndótt Convict kvk með nokkur seiði
+ 1 stök hvít kvk (viðhald hvíta karlsins)
4 Oscar
2 Geophagus brasiliensis / Brassi,
1 Jack Dempsey,
2 Temporalis / súkkulaði síkliður
2 Red Terror
1 Salvini
1 stór + 4 litlir Nigaraguense
1 stór + 2 litlir Severum
4 Herotilapia multispinosa / regnbogasíkliður
Hinir fiskarnir:
1 synodontus,
1 Gibbi,
1 Ancistra
ofsalega langar mig í annað 400L til að geta skipt liðinu í 2 góða hópa... en kannski að ég kaupi svoleiðis þegar ég verð stór..
Langaði að halda smá tölu um hverja tegund fyrir sig sem ég á..
og langar að byrja á Red Terror
Ég lít á þennan þráð minn sem hálfgerða fiskadagbók/blogg..
Finnst svo gott að geta skoðað aftur í tíman hvað og hvenær
hvað gerist í búrunum. Einnig langar mig að afla mér upplýsinga
sem mér finnst nytsamlegar fyrir mig og aðra sem hafa áhuga og
setja þær hérna inn.
RED TERROR
latnesk nöfn:Heros Festae, Nandopis Festae, Cichlasoma Festae, Amphilophus Festae
nöfn í daglegu tali:Red Terror, Festa's Cichlid
Uppruni: Mið Ameríka
Stærð:
í náttúrunni: kk=50cm kvk=30cm,
í búrum bæði kyn um 38cm
vatnsskilyrði: 25 - 29gráður og pH: 6 - 8
Það sem mér finnst skemmtilegt við þessa fiska er að þeir eru aldrei eins á litinn, þeir virðast breita lit eftir skapi.
Stundum alveg brúnir, stundum marglitir stundum alveg röndóttir svartir og appelsínugulir.
Þeir eru ofsalega skemmtilegir og friðsamir, allavega í mínu búri.
myndir af mínum ungu fiskum, um 7cm.
Til að sjá fleiri myndir af mínum fiskum þá skoðið þið þessa síðu...
http://fiskar.barnaland.is/album/589498
Upplýsingar eru teknar af þessari síðu:
http://www.worldcichlids.com/fotm/novem ... error.html
og langar að byrja á Red Terror
Ég lít á þennan þráð minn sem hálfgerða fiskadagbók/blogg..
Finnst svo gott að geta skoðað aftur í tíman hvað og hvenær
hvað gerist í búrunum. Einnig langar mig að afla mér upplýsinga
sem mér finnst nytsamlegar fyrir mig og aðra sem hafa áhuga og
setja þær hérna inn.
RED TERROR
latnesk nöfn:Heros Festae, Nandopis Festae, Cichlasoma Festae, Amphilophus Festae
nöfn í daglegu tali:Red Terror, Festa's Cichlid
Uppruni: Mið Ameríka
Stærð:
í náttúrunni: kk=50cm kvk=30cm,
í búrum bæði kyn um 38cm
vatnsskilyrði: 25 - 29gráður og pH: 6 - 8
Það sem mér finnst skemmtilegt við þessa fiska er að þeir eru aldrei eins á litinn, þeir virðast breita lit eftir skapi.
Stundum alveg brúnir, stundum marglitir stundum alveg röndóttir svartir og appelsínugulir.
Þeir eru ofsalega skemmtilegir og friðsamir, allavega í mínu búri.
myndir af mínum ungu fiskum, um 7cm.
Til að sjá fleiri myndir af mínum fiskum þá skoðið þið þessa síðu...
http://fiskar.barnaland.is/album/589498
Upplýsingar eru teknar af þessari síðu:
http://www.worldcichlids.com/fotm/novem ... error.html
Ég vildi frekar setja hann þarna ofaní en að vera að svekkja einhvern með því að gefa hann, láta fólk keyra bæjinn endilangann eftir einum fiski.. sem myndi enda dauður.
Bensín/olía er ekki gefins í dag..
Jack Sparrow var orðin ansi slappur... og ég er ekki viss um að hann hefði þolað fluttning.
Þetta var fínt laugardagsnammi fyrir Pál Oscar
Þýðir ekkert að grenja þetta!
Bensín/olía er ekki gefins í dag..
Jack Sparrow var orðin ansi slappur... og ég er ekki viss um að hann hefði þolað fluttning.
Þetta var fínt laugardagsnammi fyrir Pál Oscar
Þýðir ekkert að grenja þetta!