Passa þessar tegundir saman í búr?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Amature
Posts: 3
Joined: 19 Feb 2008, 18:40

Passa þessar tegundir saman í búr?

Post by Amature »

Góðan dag,

Ég er algjör Amature í þessum fiska málum en mér og systur minni sem býr hjá mér dauð langar í fiska til þess að lífga upp á stofuna og við fórum að surfa netið og sáum nokkrar teg sem okkur langar í og við vorum að spá hvort þær mættu vera saman í búri án þess að þær mundu drepa hver aðra. Tegundirnar eru:

Gold veil Angel
http://www.liveaquaria.com/product/prod ... pCatId=977
Green Cobra Guppy
http://www.liveaquaria.com/product/prod ... CatId=1048
Candy Stripe Pleco
http://www.liveaquaria.com/product/prod ... CatId=1040
Hi Fin Swordtail, Blood Red
http://www.liveaquaria.com/product/prod ... CatId=2705
Demasoni Cichlid
http://www.liveaquaria.com/product/prod ... CatId=1663

Það getur vel verið að þessi dýr passi alls ekki saman svo mér datt í hug að spyrja hér áður en ég færi að skella þeim saman í búr svo ég endi ekki bara með 5 sadda fiska:P
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

Post by pjotre »

hæhæ ég held að allir þessir fiskar geti verið saman nema sá neðsti er næstum öruggur..
325l-óuppsett
56l-kribba par,21x tetrur,1xgullpleggi ,1xancistra,3xtrúðabótía,2xeplasnigill
14l-2xhumar
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

já, allir geta verið saman nema demansoni, það er nokkuð grimm síklíða sem passar ekki inn í hópinn þarna.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

skalinn minn fyrrverandi borðaði allar tetrur sem hann komst í svo ég held að skalinn muni allavega narta mikið í gúbbana ef ekki hreinlega bara éti þá þ.e.a.s. þegar skalinn verður stór
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta passar allt saman nema demasoni.
Ég vil bara benda á það að pelgginn (candy striped pleco) getur kostað offjár (allavega fyrir mig)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

skalar eru líka oft til vandræða með gotfiskum þar sem þeir verða mjög ágengir þegar gotfiskarnir gjóta.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hehe, já.. skalarinn minn hreinsar öll seiði hjá mér, ekkert sem kemst á legg.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Amature
Posts: 3
Joined: 19 Feb 2008, 18:40

Post by Amature »

Takk kærlega fyrir upplýsingarnar :)
Post Reply