þrif

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

þrif

Post by Jaguarinn »

hvað þarf maður að þrífa 54l fiskabúr mörgum sinum í mánuði
:)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þrífa hvernig?
Ef þú skiptir um vatn reglulega og allt er eðlilegt áttu ekki að þurfa að vera að þrífa í tíma og ótíma.
Hinsvegar ef allt er í slori og slubbi hjá þér bendir það til að þú sért að gefa og mikið, skipta of lítið um vatn, jafnvel of mikið ljós/lélegar perur o.þ.h. Það þyrfti þá að byrja á að laga það.
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Þú átt helst aldrei að þrífa búrið.

Þú átt að skipta um 1/4 af vatninu í hverri viku og svampana í hreinsidælum áttu að skola úr fiskabúrsvatni (vatni sem þú tókst úr búrinu) á 1-2 mánaða fresti.
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

þrif

Post by bibbinn »

ég myndi frekar taka sona 1/4 3 á viku svo vond ligt kæmi ekki :? :? :wink:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þá helst flóran ekk neitt :) Sumir fiskar þola ekki svona mikil vatnsskipti
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Re: þrif

Post by Sirius Black »

bibbinn wrote:ég myndi frekar taka sona 1/4 3 á viku svo vond ligt kæmi ekki :? :? :wink:
Vá er það ekki frekar mikið, ég er með 60 L búr, tek 1/3 úr því einu sinni í viku og aldrei er vond lykt af því :)
200L Green terror búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Bibbi hvaða móðursýki er í þér :lol:
Lyktin uppúr búrinu er alls ekki slæm sama hve óhreint það er :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Það getur vel komið vond lykt úr fiskabúri. Ýmsar ástæður geta legið þar að baki.

Tvær sem ég man eftir eru

1) Rotnun sem leiðir til ammoníaks. Ætti að haldast í hendur við mikin þörungavöxt.

2) Loftfirrð efnaskipti í botni, þe efnaskipti sem skorti súrefni. Lyktin getur minnt á skemmd egg eða heitavatnslykt.

Vatnsskipit og ryksugun botnslags hjálpa við bæði.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Skemmd egg... :æla: Þá er mitt búr bara svona rosalega hreint :D :D :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply