Góðan dag,
Ég er algjör Amature í þessum fiska málum en mér og systur minni sem býr hjá mér dauð langar í fiska til þess að lífga upp á stofuna og við fórum að surfa netið og sáum nokkrar teg sem okkur langar í og við vorum að spá hvort þær mættu vera saman í búri án þess að þær mundu drepa hver aðra. Tegundirnar eru:
Gold veil Angel
http://www.liveaquaria.com/product/prod ... pCatId=977
Green Cobra Guppy
http://www.liveaquaria.com/product/prod ... CatId=1048
Candy Stripe Pleco
http://www.liveaquaria.com/product/prod ... CatId=1040
Hi Fin Swordtail, Blood Red
http://www.liveaquaria.com/product/prod ... CatId=2705
Demasoni Cichlid
http://www.liveaquaria.com/product/prod ... CatId=1663
Það getur vel verið að þessi dýr passi alls ekki saman svo mér datt í hug að spyrja hér áður en ég færi að skella þeim saman í búr svo ég endi ekki bara með 5 sadda fiska:P
Passa þessar tegundir saman í búr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
skalar eru líka oft til vandræða með gotfiskum þar sem þeir verða mjög ágengir þegar gotfiskarnir gjóta.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05