Vitið þið hvar er hægt að fá svona græju eða hvað þetta kallast á íslensku? Þetta er ódýr stútur sem skammtar vatn í ákveðnu magni, óháð þrýstingi á inntakinu. Þetta er aðallega notað í ýmiskonar gróðurdæmi, til dæmis hydroponics.
Mig vantar þetta í sjálfvirka vatnsskiptikerfið mitt
Ég á nokkra notaða þrystijafnara og stillité á góðuverði með uppsetningu sem hentar örugglega betur ef þú ert að hugsa um nokkur búr .Jafnvel til í að skiptum á fiskum