var að fá blue acara par og var nú þegar með green terror og hann lætur blau acara parið ekki vera og er stöðugt að elta þaug kvað á ég að gera svo að hann hætti
er sjálfur með þessar tegundir hef ekki lent í veseni með þá í sambúð . en hef verið með terror áður með oðrum könum og hann hefur alltaf verið undir og misst hann og er nú að reina að ná þeim í góða stærð .mitt persónulega mat er að terror sé það mikið flottari að ég mindi frekar losa mig við parið
Ég er með einn GT með Jack dempsy, 2 stórum óskörum, 2 fire mouth og helling af kribbum í 600 lítrum
GT lét JD aldrei í friði og var alltaf að elta hann, síðan hefur JD greinilega fengið algjörlega nóg og greinilega tekið hann alvarlega í gegn þar sem GT er núna búinn að vera fela sig undir stein í nánast mánuð og kemur rétt út til að éta, vesen fiskur finnst mér þó hann sé fallegur