Leporinus fasciatus fæst fyrir lítið eða jafnvel bara gefins fyrir góðann aðila.
Fiskurinn er um 20 cm og er friðsamur en á það þó til að narta í ugga á hægfara fiskum.
Fróðleik um kvikindið má finna hér: http://badmanstropicalfish.com/profiles/profile1.html
Þessi fiskur þarf sæmilega stórt búr og ég held að 250 lítrar sé algert lágmark