ég er með gúbbí kellu sem er að hreint út sagt sturlast í búrinu. hún getur ekki verið kyrr, alltaf að synda eins og vitleysingur, og ''gravid'' bletturinn er orðin svartur. ætti ég að setja hana í gotbúr strax? eða bíða og sjá hvernig hún er...?
Oftast þegar þær eru að fara að gjóta þá reyna þær frekar að fela sig eða laumast út í horn.
Ef hún er að sturlast þá er hún líklega stressuð út af einhverju.