Echinodorus subalatus fæst gefins

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Echinodorus subalatus fæst gefins

Post by Hrafnkell »

Ég ætla að fjarlægja aðra Echinodorus subalatus sverðplöntuna úr búrinu hjá mér. Hún er orðin það stór að þær 2 taka of mikið pláss í þessu litla 125L búri.
Image

Hún hefur vaxið hjá mér við allar aðstæður. Stærð laufanna er háð áburði og aðstæðum.

Plantan fæst gefins hafi einhver áhuga og vilja til að rækta hana áfram. Hún fæst ekki gefins í gullfiskakúlur eða búr undir 60L. Sá sem tekur hana verður að sækja hana.

Áhugasamir hafi samband með einkaskilaboðum.
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Plöntunni er lofað.
Post Reply