vatnið skýjað

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

vatnið skýjað

Post by ÞórðurJ »

ég var að setja upp nýtt búr fyrir um það bil mánuði síðan og mér finst vatnið alltaf svo skýjað. Ég er búinn að vera duglegur að skipta um vatn en alltaf verur það eins aftur. hvað á ég að gera?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er þetta hvítskýjað eða grænleitt?

Ef grænleitt, þá þarftu að myrkva búrið í nokkra daga... Ef hvítleitt þá ættu vatnsskiptin að hafa reddað því, rösk vatnsskipti daglega í nokkra daga laga það venjulega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

þetta var svona hjá mér líka það er hvítt og búið að vera þannig í ca 2 mánuði, í dag tók ég allt upp úr því og skipti út 70% af vatninu. ég býst við að taka um 20% í næstu viku.
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Post by ÞórðurJ »

það er hvítskýjað hjá mér líka. ég held þá áfram að vera duglegur að skipta um vatn bara :shock:
Post Reply