vatnið skýjað
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
vatnið skýjað
ég var að setja upp nýtt búr fyrir um það bil mánuði síðan og mér finst vatnið alltaf svo skýjað. Ég er búinn að vera duglegur að skipta um vatn en alltaf verur það eins aftur. hvað á ég að gera?
Er þetta hvítskýjað eða grænleitt?
Ef grænleitt, þá þarftu að myrkva búrið í nokkra daga... Ef hvítleitt þá ættu vatnsskiptin að hafa reddað því, rösk vatnsskipti daglega í nokkra daga laga það venjulega.
Ef grænleitt, þá þarftu að myrkva búrið í nokkra daga... Ef hvítleitt þá ættu vatnsskiptin að hafa reddað því, rösk vatnsskipti daglega í nokkra daga laga það venjulega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net