Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 21 Feb 2008, 22:05
google getur það..
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 21 Feb 2008, 22:13
Ef þú ert svona hrifinn af þessum fiskum,afhverju ætti þá einhver annar hér á spjallinu að fá sér svona ?
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Feb 2008, 22:18
Ég hef hvorki nógu stórt búr undir svona fisk né peningana til að eignast hann
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Eyjó
Posts: 298 Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik
Post
by Eyjó » 21 Feb 2008, 22:34
þessir fiskar verða 90cm í náttúrunni en sjaldnast stærri en 60cm í búrum
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Feb 2008, 22:36
Svo mundi ég vilja hafa fleiri en einn fisk í búrinu því að þessi er nokkuð grimmur.
Takk fyrir uppl. Eyjó
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 21 Feb 2008, 23:32
þessir Payara/Armatus fiskar eru flottir en fágætir og dýrir, meira að segja í bandaríkjunum kosta þeir tugi þúsunda og illfáanlegir. Það er til önnur svipuð tegund sem kallast Scomb og er ódýrari.
En veistu hvernig fór fyrir honum þessum?
...
þeir hafa ekkert í salamöndruna
haha
-Andri
695-4495
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 22 Feb 2008, 00:42
hahaaha
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 22 Feb 2008, 12:25
hehe sá þetta inná MFK
Salmamandran er "so in your face"
Ég veltist um af hlátri þegar ég sá þetta
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 22 Feb 2008, 15:43
Þetta hefur þá verið dýr biti
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 22 Feb 2008, 18:26
Já dýr biti, en á erfitt með að trúa því að salamandran hafi náð honum nema það hafi verið eithvað að honum, hún er nánast blind og mjög klaufsk þegar hún er að "veiða" og á ekki von á svona fiskur láti grípa sig svo auðveldlega.
Ace Ventura Islandicus