Við keyptum okkur 3 gubby kalla á miðvikudaginn, við eigum fyrir 5 svarttetrur og 3 kribbur 2 kellingar og 1 kall.
Vandamálið er að á fimmtudaginn tók ég eftir því að það var búið að skemmast sporðarnir á tveimur gubby köllunum. Svo á föstudaginn var einn gubby kallinn bara hangandi út í horni og búið að rífa allt af sporðinum hans, þá tók ég eftir því að svarttetrurnar voru að ráðast á hann sem sagt að narta í hann Í morgun var hann svo dáinn og svarttetrurnar byrjaðar á næsta gubby
Er eitthvað sem við getum gert?
Vona að einhver geti ráðlagt okkur.
Vandamál með nýju Guppykallana mína
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact: