Var að komasta af þvi að eitt flúorljósið á fiskabúrinu er hætt að virka. Þannig að ég taldi að það væri bara að það þyrfti að skipta um peru eða startarann. Svo komst ég af því að þegar ég tók upp startarann þá var nánast allt brotið í krinugum hann til að halda honum. Þannig að ég kíkti á startarann á hinu flúorljósinu þá var það aðeins brotið og eftir það virkuðu hvorugar ekki, nema þegar ég er eitthvað að pota í það og halda um það. Annars virka þetta ekki neitt.
Þannig að þið hljótið kannski að vita meira um þetta en ég hvort að ég eigi að geta lagað þetta eða einhver annar sér um svona og geti lagað þetta? getiði þá sagt mér frá því, nú því að það er hræðilegt að hafa fiskabúr án þess að hafa ljós.
Startarinn
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Það er ólíklegt að það borgi sig að vera að fá einhvern til að laga þetta, þetta er tiltölulega ódýrt, amk ódýrara en 1klst vinna Hvaða tegund af búri er þetta?
Og geturðu ekki mixað þetta með t.d. teipi eða einhverju svoleiðis?
Og geturðu ekki mixað þetta með t.d. teipi eða einhverju svoleiðis?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net