Eldhali (Labeo Bicolor)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Eldhali (Labeo Bicolor)

Post by Karen »

Gæti einhver gefið mér upplýsingar um þennan fisk?
T.d. hversu stórt búr 4-5 svona fiskar þurfa, hvað hann verður stór og hvaða helstu fiskar mega vera með honum.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það eru til eldri þræðir um þennan fisk, og það borgar sig ekki að hafa fleiri en einn í búri, þeir bögga hvorn annan ansi mikið.

Þeir þurfa frekar mikið pláss, enda aktívir, en ættu að vera alveg góðir í dágóðan tíma í 100 lítrum, þótt meira pláss sé alltaf betra.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ok frábært þakka þér Keli :D
Post Reply