Arowanan min

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Arowanan min

Post by Ólafur »

Þar sem ég er orðin stoltur eigandi af þessari drottningu þá stofna ég þráð um hana hérna og mun setja myndir af henni hérna framvegis 8)
Hún borðar enn sem komið er bara blóðorma en hef séð hana narta aðeins i rækju.
Hengdi tvær rækjur á þverbitan rétt ofan við vatnsyfirborðið i gærkveldi
og i morgun var önnur þeirra farin,geri ráð fyrir að hún hafi stokkið eftir henni enda er ég tvivegis búin að sjá hana stökkva upp i lokið,það er alveg mögnuð sjón.Það sem heillar mig mest við hana er hverni hún syndir,hún er alveg kattliðug.
Hérna er mynd af henni og svo koma fleiri seinna.
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta eru mjög flottir fiskar.

Fyrst þegar ég sá mynd af svona drollum fyrir nokkrum mánuðum hélt ég að þær væru fótósjoppaðar og fletti þeim upp á netinu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ha ha, já þær líta furðulega út í fyrstu, svona eins og einn uggi.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þegar ég kom heim úr vinnu i dag prófaði ég að gefa minni rækju en hún er þver og leit ekki við henni

Sjáið þið hérna held ég rækjuni niðri en hún synti áhugalaus framhjá
Image
Image

En það gengdi öðru máli með blóðormana,hún verður örugglega algjör dekurrófa 8)

Hreinlega rifur á úr höndunum á mér :lol:

Image
Image
Image
Image

Hér er hún og biður eftir meira mat en það er komið gott i bili 8)
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

mætti hún vera með óskurum í búri?.. þ.e. er hún friðsæl?..
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

elska að geta fylgst með þessum kjéppz. hann á eftir að kosta þig marga fiskana, félagi ;)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Birkir wrote:elska að geta fylgst með þessum kjéppz. hann á eftir að kosta þig marga fiskana, félagi ;)
Það held ég ekki, hefurþú ekki fylgst með þráðinum, Ólafur er nú með frekar stóra fiska í búrinu

Og hefuru komið uppí fiskabúr.is og séð stóru Arrowönuna, hún er með festae pari og allt gengur vel þar
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

jú ég hef flygst með. Maður leiðir svona líkur að þessu. Gaman að því.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Mr. Skúli wrote:mætti hún vera með óskurum í búri?.. þ.e. er hún friðsæl?..
Þetta er nú fyrst og fremst ránfiskur en Óskar gengur vel með henni en það er mælt með að hún sé höfð með stærri fiskum en i búrinu minu eru nánast bara stórir amerikanar :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Birkir wrote:elska að geta fylgst með þessum kjéppz. hann á eftir að kosta þig marga fiskana, félagi ;)
Held að það verði þess virði :lol:
Annars á ég ekki von á að hún böggi fiskana sem eru fyrir i búrinu hún er alveg ferlega yfirveguð eitthvað og alveg salla róleg það er ekki nema ég gefi henni minni fiska til að gæða sér á eins og gúbby og svoleiðis sem að hún veiðir svo.
Hún lifir á skordýrum,froskum öðrum pöddum og er fræg fyrir að gæða sér á smáfuglum og leðurblökum með þvi að stökkva hreinlega upp i trén og ná bráðini þaðan sem hún er ættuð frá þ.e.a.s. frá Amason.
Þetta er alveg magnað kvikindi.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Drottningin mín fékk í kvöld nokkra guppy fiska og var ekki lengi að taka við sér og hreinlega stökk á þá.

Image
Drottningin.

Hér er svo mynd af þeirri sem er í Fiskabur.is en hún er kölluð Langi-seli.
Image
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Post by Rúnar Haukur »

Langi-seli í fiskabur.is er einhver "flottasti" búrfiskur sem ég hef séð. Ef ég fengi mér skímsl þá yrði það svona !
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Breytti matseðlinum i kvöld og gaf drottninguni kjötbita af lambshjarta.
Hún lét ekki biða eftir sér :lol: :lol:
Það hurfu margir bitar ofan i hana.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Latnerska heitið Arowana er

Osteoglossum bicirrhosum

Rakst á þessa skýringu á nafninu á netinu

What's in the name?
Osteoglossum means "bone tongue"
bicirrhosum means "two barbels"
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hún tekur enn ekki rækju hjá mér og reyndi ég að blekkja hana með þvi að festa kjöt við rækjuna en hún leit ekki við þessu :?
Image

En hreint kjöt tók hún :)
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna er ég i matargerð fyir Arowana fiskin
Lambahjörtu 8)
[img][img]http://i129.photobucket.com/albums/p228 ... G_6595.jpg[/img][/img]

Þetta þarf að brytja vel niður enn (spurning hvað það verður lengi :lol: )
[img][img]http://i129.photobucket.com/albums/p228 ... G_6589.jpg[/img][/img]

Afraksturinn, niu pokar af niðurbrytjuðum lambahjörtu.Hún verður alsæl
[img][img]http://i129.photobucket.com/albums/p228 ... G_6596.jpg[/img][/img]
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er ekkert slorfæði.
Þú verður farinn að fylla hjörtun með eplum og sveskjum áður en þú veist af :P
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
fannarp
Posts: 2
Joined: 18 Dec 2006, 09:05

Post by fannarp »

hvar fær maður svona hjörtu? er þetta ekki fínt fyrir óskar
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú ættir að geta fengið þetta í nánast hvaða matvöruverslun sem er, sá svona t.d. í Bónus í gær.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

fannarp wrote:hvar fær maður svona hjörtu? er þetta ekki fínt fyrir óskar
Það held ég nú :D
Átti óskar i nokkra mánuði og þetta étur allt.
Enda eru amerikusikliðurnar minar vitlausar i þetta
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

sliplips wrote:Það er ekkert slorfæði.
Þú verður farinn að fylla hjörtun með eplum og sveskjum áður en þú veist af :P
Þetta á eftir að vera verri dekrað en börnin manns :lol:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Alveg splúnkunýjar myndir.
Image
Image
Image
Image
Hún vekur alltaf jafn mikla athygli hérna heima :)
Og hún bara stækkar og stækkar.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hún er alltaf jafn flott hjá þér og alltaf jafn gaman að sjá krakkana hinumegin við glerið

Hvað er hún orðin stór hjá þér? 20 cm?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já hún gæti verið um 15-16 cm núna
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

8)
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þessi elska fékk sér þorsk i morgunmat og siðan rækju i kvöldmat i fyrsta sinn i dag.
Það er að fjölga á matseðlinum hennar.
Hérna er 4 daga gömul mynd af dekurrófuni
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Sæl öll sömul aftur
Það er að frétta að min stækkar og er núna um og yfir 20 cm og raðar i sig kjöti :)
Stökk upp i puttan á mér um daginn :D mikið dj.. brá mér :oops:
Hef enga myndavél núna svo myndir verða að biða :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Stökk upp i puttan á mér um daginn mikið dj.. brá mér
HAHAHA, mikið hefði ég verið til í að sjá þig kippa að þér hendinni og jafnvel veina upp eins og kelling.. LOL
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já það er satt maður :D mig brá ekkert smá :oops: :oops:
Lit betur i kring um mig núna 8) :lol: :lol: áður enn ég gef henni :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þessi elska fékk islenskan ýsubita i kvöld og lét vel af honum 8)

Puttin slapp :lol:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply