Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 23 Feb 2008, 14:49
ég á 3 black molly seiði öll jafn gömul en 2 eru orðin jafn stór og gubby karlarnir sem eru í búrinu en eitt er 3svar sinnum minna eða eitthvað... hvað er í gangi???
er að fikta mig áfram;)
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 23 Feb 2008, 17:18
Það eru alltaf einhver seiði sem vaxa hægar en hin. Og einhver sem vaxa hraðar.
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 23 Feb 2008, 18:58
þessi eru tæplega hálfsárs gömul og ég held að þetta sé eitthvað meira.
er að fikta mig áfram;)
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 23 Feb 2008, 19:24
kanski er þetta dvergur hahaha
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 23 Feb 2008, 21:08
já það er spurning
er að fikta mig áfram;)