Vandamálið er að á fimmtudaginn tók ég eftir því að það var búið að skemmast sporðarnir á tveimur gubby köllunum. Svo á föstudaginn var einn gubby kallinn bara hangandi út í horni og búið að rífa allt af sporðinum hans, þá tók ég eftir því að svarttetrurnar voru að ráðast á hann sem sagt að narta í hann


Er eitthvað sem við getum gert?
Vona að einhver geti ráðlagt okkur.