Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 25 Feb 2008, 20:05
Var að koma heim rétt áðan og sá þessa skemmtilegu sjón
Það er búið að vera svakalegur hamagangur í búrinu seinustu 2 mánuði og óskarinn lamið búrfélagana duglega frá þessum stein, ég var farinn að halda að þau væru bara orðin eitthvað rugluð en þetta réttlætir sig allt saman núna
, það er bara vonandi að það komi eitthvað úr þessu hjá þeim
Einhver með það á hreinu hvað eggin eru lengi að opnast ?
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 25 Feb 2008, 20:11
Skuggalega töff litur.
Gaman að þessu.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 25 Feb 2008, 20:13
Til hamingju með þetta
Gætiru kannski reddað mér nokkrum seiðum (ég skal borga) ef að allt gengur vel
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 25 Feb 2008, 20:25
úúú, en gaman og spennandi! Til hamingju og vona þetta gangi upp!
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 25 Feb 2008, 20:31
Takk
, já vona að þetta gangi eitthvað hjá þeim en ég hef mikkla trú á að kribbinn nái þó nokkrum ef það koma seiði
Síkliðan já það gæti alveg verið
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 25 Feb 2008, 20:36
Svo er líklegast að þau setji sig aftur í hrygningarstellingar ef að þú tekur seiðin
Ég skal fá eitthvað ef að þú ert að losna við seiði
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 25 Feb 2008, 20:37
Getum við fengið heildarmyndi af búrinu og kannski lista yfir það sem að er í búrinu
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 25 Feb 2008, 21:22
Til hamingju með þetta.. þetta er ekkert smá spennandi!
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 25 Feb 2008, 21:23
Tek heildar mynd af búrinu seinna ætla bara að trufla óskarana sem minnst í nokkra daga og leifa þeim að einbeita sér að eggjunum
En það sem er í þessu 600 lítra búri er
2 óskarar
1 Jack Dempsy
1 Green Terror
2 Fire mouth
1 15cm Gibbi
1 11cm Pleggi
og kanski svona 10+ kribbar
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 25 Feb 2008, 21:25
Það var laglegt !
Mínir eru eimitt pottþétt par og eru greinilega að komast í stuð líka.
Premium
Posts: 123 Joined: 14 Jan 2008, 16:54
Location: Hveragerði
Post
by Premium » 25 Feb 2008, 22:46
Flott mál. Hvað ertu með stórt búr undir herlegheitin?
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 25 Feb 2008, 22:49
Flottur Vargur
Er með þau í 600 Lítrum, Stór efa nú samt að eggin séu frjó, þetta er í fyrsta skiptið hjá þeim og eggin eru frekar hvítleit
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 25 Feb 2008, 22:56
Ekki örvænta. Það er eðlilegt að hrognin hjá óskurum séu hvít í fyrstu.
Premium
Posts: 123 Joined: 14 Jan 2008, 16:54
Location: Hveragerði
Post
by Premium » 26 Feb 2008, 19:31
Þar sem enginn hefur enn svarað einu spurningunni sem Squinchy bar upp í upphaflega þræðinum, spyr ég af eigin forvitni - hvað eru eggin lengi að opnast/klekjast?
naggur
Posts: 494 Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:
Post
by naggur » 26 Feb 2008, 20:15
[quote="Premium"]Þar sem enginn hefur enn svarað einu spurningunni sem Squinchy bar upp í upphaflega þræðinum, spyr ég af eigin forvitni - hvað eru eggin lengi að opnast/klekjast?[/quote]
það sem ég var að lesa mig til um þá tekur klakið um og yfir 3 daga, samt fer það allt eftir hita stigi í búrinu
http://www.oscarfishlover.com/content/view/20/40/
sést betur hér
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 01 Mar 2008, 01:43
Eggin voru ófrjó eins og mig grunaði og er það ekkert óalgengt í fyrsta skiptið
, kribbarnir sáu um tiltektina mér til mikillar ánægju
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 01 Mar 2008, 14:17
leiðinlegt
Þú verður kominn með fleiri hrogn fljótt
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 01 Mar 2008, 17:51
Var kominn fungus í öll eggin ?
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 01 Mar 2008, 19:06
Já mjög líklega þar sem parið er strax byrjar að flakka á milli steina og reyna að velja nýjan stað
Nei ekki öll, en það var farið að sækja í sig veðrið á 4 deginum og þá vöru flest öll farin og restin með byrjunarstig af fungus
Ég tek örugglega næsta sett frá þeim og set í Hethylen Blue bað með loftstein og hitara og sé um þetta sjálfur, Kribbinn sækir svo mikið í eggin
Anna
Posts: 232 Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík
Post
by Anna » 01 Mar 2008, 21:54
Squinchy wrote: ...og set í Hethylen Blue bað...
Hvar fær maður annars methylen blue? fæst þetta kannski í apótekum?
Ég notaði vetnisperoxíð núna síðast með skala hrogn, með mjög góðum árangri. Mun öruggleg nota það aftur, ja eða methylen blue - ef það er eitthvað aftur.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 02 Mar 2008, 04:05
Ég fékk þetta nú bara gefins þannig að ég er ekki viss hver flytur þetta inn en annars virkar hvaða efni sem er, þetta efni er bara vinsælt erlendis og því var það fyrir valinu yfir önnur Fungus lyf
Anna
Posts: 232 Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík
Post
by Anna » 02 Mar 2008, 14:26
Já, ég hef séð að þetta er mjög vinsælt sem anti fungus lyf, en það verður að fjarlægja það strax og seiðin eru farin að synda minnir mig, sem þarf ekki með vetnisperoxíð.
Annars ætlaði ég að grípa þetta í vinnunni, en gleymdi því. Var bara að velta því fyrir mér hvar þetta fæst - ekki gott að stóla á vinnuna...
Ellig
Posts: 99 Joined: 10 Feb 2008, 17:06
Location: Breiðholtið:D
Post
by Ellig » 12 Mar 2008, 22:19
hrigna þei bara eða þarf að setja ikkvað sérstagt í vatnið til að þeir hrigna?
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 Mar 2008, 22:22
Ellig wrote: hrigna þei bara eða þarf að setja ikkvað sérstagt í vatnið til að þeir hrigna?
Þeir bara hrygna. Það hjálpar þó að gefa mikið af ferskum mat og skipta um mikið af vatni til að hjálpa þeim í gang.