Pangasius háfurinn á undir högg að sækja sérstaklega á næturnar. Eltur á röndum og rekst í allt og rispast og gæti endað í ruglinu ef engin vill fóstra hann. Hann er sem sagt gefins núna. Annað augað komið í smá hell og hann þarf klárlega búr með minni fiskum til að jafna sig greyið.
Ef þið hafið áhuga á að sjá hvernig fiskur nær heilsu á ný þegar hann kemst í ákjósanlegra umhverfi, látið mig vita.
Pangasius háfur fæst gefins (ekki lengur)
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: