500 Lítra búr *Update 13.3
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Já vona að þetta komi æðislega út
Já það er alveg hægt, það er verið að setja saman pöntun núna
Já það er alveg hægt, það er verið að setja saman pöntun núna
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Ef ég mætti spyrja hvað notaðiru þykka plötu undir búrið og í hilluna neðst? ertu annars ekki bara að nota 2 X 4 grindarefni
Er einmitt að fara að smíða skáp undir 360l búr sem ég á til
Er einmitt að fara að smíða skáp undir 360l búr sem ég á til
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Plöturnar eru 22mm, ekki að þær þurfi að vera það en það veitir smá öryggis tilfinningu
Grindar efnið er 3,5 x 7cm
Grindar efnið er 3,5 x 7cm
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Fer að vinna í honum á eftir, spurning hversu vel það mun ganga , þarf síðan að fara leita mér af Glæru Epoxy, man ekkert hvar maður finnur það
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Er það til þar ? hef ekki prufað byko, ætla að renna við þar á eftir og gá að því
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Jæja ég fór í Múrbúðina og þar fann ég steypu sem hentar vel í svona vatns sull og glært 2þátta Epoxy á einhvern 4600.kr í heildina , átti von á að þetta yrði dýrara , þá þarf ég bara að klára að skera þetta allminilega út svo að þetta geti farið að klárast
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Kominn smá tími fyrir update , er búinn að vera smá latur þessa helgi en náði þó að skera út restina af bakgrunninum og þá fer þetta bara að vera tilbúið, held að ég sé að verða nokkurnveginn sáttur við út skurðinn
Hérna er vinstri hliðin sem ég átti eftir að skera út
Síðan tók ég einn bita og setti smá sement á hann svona til að sjá hvernig þetta kemur út
Á eftir að verða dekkra, er ennþá blaut á myndinni
Hérna er vinstri hliðin sem ég átti eftir að skera út
Síðan tók ég einn bita og setti smá sement á hann svona til að sjá hvernig þetta kemur út
Á eftir að verða dekkra, er ennþá blaut á myndinni
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Takk takk fyrir hrósið , já þetta er búin að vera hellings vinna en þó virkilega skemmtilegt og sé ekki eftir að hafa byrjað
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Búinn að vera mjög duglegur að steypa í dag, 4 einingar sem eru tilbúnar og aðrar 4 sem voru að fá fyrstu umferð af steypu, þarf aðeins að laga út skurðinn á þessum sem verða steyptir næst þannig að ég næ vonandi að setja fyrstu umferðina á þá í kvöld
Hérna eru myndir af þessum sem komnir eru
Þessi lengst til vinstri var að fá seinni umferðina á og er þá tilbúinn hinir 4 voru að fá fyrstu
Þessi er alveg tilbúinn og er að bíða eftir restinni svo að hægt sé að líma þá alla
Hérna eru myndir af þessum sem komnir eru
Þessi lengst til vinstri var að fá seinni umferðina á og er þá tilbúinn hinir 4 voru að fá fyrstu
Þessi er alveg tilbúinn og er að bíða eftir restinni svo að hægt sé að líma þá alla
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Það vantar ekki þolinmæðin í svona föndur hjá mér og það sýnir sig bara með því að skoða fyrstu blaðsíðuna, þar sem þetta er búið að vera verkefni síðan í apríl '07 en núna þegar ég er búinn að fá litlu frontosurnar er þolinmæðin ekki alveg á sitt besta Langar ekkert meir heldur en að vera bara búinn með bakgrunninn og geta sett litlu krílin í búrið, vona bara að ég tíni þeim ekki í búrinu haha
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Er með 10 x 3cm stykki (Líklegast Burundi týpa en ekki alveg víst, eru svo ungar að andlitsröndin er enn svo lítil ) sem bíða eftir búrinu svo aðrar 2 sem eru 10cm en þær eru í pössun hjá discusunum mínum eins og er, fara síðan í pössun hjá óskurunum þegar allt fer að róast þar
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is