Ankistra að drepast

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Ankistra að drepast

Post by ÞórðurJ »

það er ein ankistra að drepast hjá mér. Hún er öll hlaupin upp í einhersskonar blöðrum (virðist vera fullar af vatni eða vökva) veit einhver hvað þetta er?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Kannast ekki við svona einkenni, ég myndi spyrja og setja inn mynd af þessu á www.plecofanatics.com, virkilega stór of virt síða tileinkuð pleggum er nr.6 á Aquarank.com
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Squinchy wrote:Kannast ekki við svona einkenni, ég myndi spyrja og setja inn mynd af þessu á www.plecofanatics.com, virkilega stór of virt síða tileinkuð pleggum er nr.6 á Aquarank.com
Ekki alveg að marka aquarank reyndar, hún tekur bara mið af þeim síðum sem senda henni traffík. Því meiri traffík sem þú sendir, því ofar ertu. Svona topplistar eru venjulega bara þar sem litlar síður skiptast á traffík til þess að hjálpast að við að stækka.

Hinsvegar eru þetta góð og gild ráð - taka mynd og við getum kannski metið þetta hér, eða pósta henni á eitthvað sérhæfðara spjallborð eins og plecofanatics.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply