Hver var 1. fiskurinn sem þú keyptir ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

nei, þeir eru víst komnir í 420% meira pláss í dag :lol:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fyrstu fiskarnir sem ég átti voru þessir dæmigerðu gullfiskar í 30 lítra þríhyrningsbúri sem mamma átti en fyrstu fiskarnir sem ÉG keypti var convict par sem kom dellunni í gang. :P
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

Fyrstu fiskarnir sem ég keypti voru þrír gúbý karlar. Þeir hétu Skuggi, Glimmer og Glói.

Fyrst voru Glimmer og Glói alltaf að bíta í sporðinn á skugga og á endanum datt hann nærrum því af en viti menn hann er ennþá lifandi!!!! :D :D
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

minn 1. fiskur var gullari og setti hann í punch skál sem ég átti en......... hún brotnaði svo ég fékk mér whater home 2 gal (7,5l) og setti þá þar í, næsti var ram og tetrur í sama búr :oops: ekkert nema ves. í 54l búr setti ég tetrur, (glowlight), sverðdragara og ram, mosambicus og nicaraqua (að vísu seinna) 75l búrið (sem ég er með núna og ekki á sama tíma) skalla, brichardi, gúbba, ancistrus, sae, snigla, sverðdragar, cacadoies og er ekki enþá búin að fá leið á að prófa einhvað nýtt.

held að ég hafi orðið veikur fyrir dverg síkliðum þegar ég fékk mér ramin.

já ég er að gleima bardagafikunum mínumm öllum (ekki segja neitt með crowntailinn sem ég fékk hjá þér vargur enda lifði hann þennan skell ekki af :oops: :oops: )
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

fyrsti fiskurinn sem ég keypti var pirana og 2 gubby sem enduðu í maga pirana en annars keypti é þetta bara af félaga mínum... þessi pirana endaði á gólfinu sem harðfiskur en ég er nú samt með ör á puttanum eftir hann enn í dag...
er að fikta mig áfram;)
FiskaFan
Posts: 112
Joined: 30 Sep 2006, 06:04

Post by FiskaFan »

Fyrstu fiskarnir sem ÉG keypti voru 2 gullfiskar, svona slæðusporðar (eða hvað þeir heita) fyrir ca 3 árum síðan.
Löngu búið að skila þeim í búðina, svona þar sem þeir gengu engan veginn með síkliðunum hjá kallinum :wink:
En maður byrjaði að sulla snemma í læknum með hornsílin :P
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Convict par fyrir um 2 vikum eru strax komin með seiði! en jáá sama hér Hornsíli í læknum:D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Konvict wrote:Convict par fyrir um 2 vikum eru strax komin með seiði! en jáá sama hér Hornsíli í læknum:D

Keyptirðu hornsíli úr læknum? :roll:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Rós
Posts: 128
Joined: 24 Jan 2008, 18:15

Post by Rós »

Fyrstu fiskarnir mínir voru 2 gullfiskar, þessu appelsínugulu með svörtum doppum.

Hétu Sjálfsánægður og Sjálfselskur.

hehe Sjálfelskur því þegar hann sá spegilmynd sína var hann alltaf í myndinni og hinn því hann varð alltaf að vera fyrstu að ná matnum, láta klappa sér(jább þeir báðir vildu láta klappa sér) og því um líkt.

Enda algjör sorg þegar þeir dóu 4 árum seinna. Skilst það hafi bara verið mjög góður aldur :lol:

var þá 13 ára.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

Mikrogeophagus altispinosus sem ég hafði í 2 gallona búri (ca 7 lítrar) sem og 4 stk glowlight tetrur. meina vissi ekki betur.

mig langaði í german blue ram og það var maður (nefni engin nöfn en 1sti stafurin er Tjörvi) seldi mér hann sem slíkan.
talandi um að brenna sig illilega
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

fyrsta fiskinn minn fékk ég þegar að ég var 5 ára :) ,, hann var skali :wink:
Kv.Dízaa og Co. ;)
Post Reply