Hæ er ný hérna á spjallinu.
Mér vantar hjálp við aðra Firemouth kerluna mína.
Fyrir fjórum dögum tók ég eftir því að hún lá bara upp á dælunni og andaði mjöög ört. Enn var samt ekkert að hafa rosalega miklar áhyggjur af henni því hún var allveg að borða..
Enn svo hætti hún að borða fyrir tveimur dögum. og hafði ekkert hreyft sig.. og var farinn að anda mikið mikið örar..
Þannig´í gær ákvað ég að setja hana í sérbúr og sjá hvort hún myndi fara að borða og lagast.
Enn þegar ég kom heim í dag var hún enn á sama staðnum og er orðin verri. og borðar ekki.. enn ég gaf henni áðan mat sem sekkur.. enn hún ,,blés" bara á hann.
Dettur ykkur eitthvað í hug?
Hjálp við Firemouth..
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
<object> <param> </param> <embed src="http://www.youtube.com/v/6tIVyLqtmMc" type="application/x-shockwave-flash" width="425" height="350"> </embed> </object>
Einfaldara svona..
http://www.youtube.com/watch?v=6tIVyLqtmMc
Hinsvegar hjálpar þetta myndband ekki neitt þar sem firemouthinn er bara svartur blettur á skjánum, maður sér *ekkert*
http://www.youtube.com/watch?v=6tIVyLqtmMc
Hinsvegar hjálpar þetta myndband ekki neitt þar sem firemouthinn er bara svartur blettur á skjánum, maður sér *ekkert*
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
þetta gæti verið ICH á byrjunar stigi (blettaveiki), myndi hækka hitann í búrinu upp í svona 29°C og setja salt í búrið, minnir að það sé talað um 1matskeið (15g) fyrir hverja 10 lítra og setja loftstein í búrið!
Last edited by Squinchy on 27 Feb 2008, 18:59, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is