Er einhver að selja rót til að hafa í fiskabúri sem skraut . Ég er ekki að leita eftir neinni séstakri stærð . Ef þið hafið einhverja sem þið ætlið að selja þá endilega sendið mér einkaskilaboð .
Ég bý fyrir norðan, þannig að Það er þægilegt að geta skoða heimasíður svona uppá ef að marr ætlar að kaupa eitthvað.
Enn heitir búðin Gæludýr og Hestar, svona uppá að ég gæti kanski hringt í þá.