Hvítir flekkir !
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvítir flekkir !
Hæhæ,ég er með 54 l búr, ég er með 7 fiska og 2 ryksugur, og einn gullfiskurinn er með eitthverja hvíta flekki á sér, og flest allir fiskarnir eru alltaf alveg á botninum. Ég er með 4 styttur í búrinu og gróður. Hvað gætu þessir hvítu flekkir verið ?
Það væri mjög gott ef ég gæti fengið svar sem fyrst.
Kv.Fanney
Ps.Hérna á að vera mynd af gullfisknum með hvítu flekkina !
http://www.fishfiles.net/up/0802/4m2tpd1m_P2280888.JPG[/img]
Það væri mjög gott ef ég gæti fengið svar sem fyrst.
Kv.Fanney
Ps.Hérna á að vera mynd af gullfisknum með hvítu flekkina !
http://www.fishfiles.net/up/0802/4m2tpd1m_P2280888.JPG[/img]
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Lítur út eins og einhverskonar sveppasýking - skiptirðu reglulega um vatn í búrinu þínu? (hve oft og hve mikið?)
Ef þú skiptir ágætlega um vatn, t.d. 50% og saltar vatnið, 1msk á 10 lítra þá ætti þetta að fara á nokkrum dögum. Ef þú sérð ekki bata eftir 1-2 daga, þá borgar sig líklega að fá lyf við þessu.
Ef þú skiptir ágætlega um vatn, t.d. 50% og saltar vatnið, 1msk á 10 lítra þá ætti þetta að fara á nokkrum dögum. Ef þú sérð ekki bata eftir 1-2 daga, þá borgar sig líklega að fá lyf við þessu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hvítir flekkir !
ég skipti alveg reglulega um vatn, en þá ekki alltaf alveg 50%, það er bara misjafnt.
Kv.Fanney
Kv.Fanney
Hvítir flekkir !
er þetta bara venjulegt salt sem á að salta með (t.d. salt sem maður setur á popp eða e'h) og já eitt í viðbót er í lagi að salta þótt við skiptum ekki um vatn ?
´kv.Fanney
´kv.Fanney
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Hvítir flekkir !
okey, erum að skipta núna um 50% af vatni og setjum svo bara kötlu salt í það !
Þessir hvítu flekkir eru vegna þess að það vantar einhverra hluta vegna hreystrið, ekki að sjá að það sé sýking í þessu(ennþá?) er einhver sem er að bögga hann eða var einhverskonar panic í gangi?, er mögulegt að hann hafi synt utan í eitthvað, en rétt að salta samt sem áður og fylgjast vel með framvindu mála.
Ace Ventura Islandicus
Hvítir flekkir !
æjæj, í gær eða í fyrradag þá tókum við 50% af vatninu og settum 5 og hálfa matskeið (það var sagt að ég ætti að gera það) En er það ekki í lagi ?
svo var ég að pæla hvort þetta væri of lítið búr (54 l) fyrir 2 gullfiska, 2 skala, 2 svarttetrur, 2 ryksugur og 1 hákarl ?
Ég held að það sé ekkert ráðist á hann þar sem hann er stæðsti fiskurinn í búrinu. ! og svo er hann ný búin að borða dáinn hákarl (ef þetta gæti hafa komið eftir það)
Kv.Fanney
svo var ég að pæla hvort þetta væri of lítið búr (54 l) fyrir 2 gullfiska, 2 skala, 2 svarttetrur, 2 ryksugur og 1 hákarl ?
Ég held að það sé ekkert ráðist á hann þar sem hann er stæðsti fiskurinn í búrinu. ! og svo er hann ný búin að borða dáinn hákarl (ef þetta gæti hafa komið eftir það)
Kv.Fanney
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Hvítir flekkir !
já reyndar, en við ætlum að fá okkur kannski 180-200 L búr seinna, og hafa þá stóru fiskana þar og litlu fiskana í 54 l búrinu.
En flestir fiskarnir eru mjög óhressir. Og hvítu flekkirnir eru ekkert að skána, ætti ég bara að fá lyf við þessu ?
Kv.Fanney
En flestir fiskarnir eru mjög óhressir. Og hvítu flekkirnir eru ekkert að skána, ætti ég bara að fá lyf við þessu ?
Kv.Fanney
Hvítir flekkir !
okey. Ætti þetta þá að lagast eftir nokkra daga ef það er búið að setja salt í ?
KvFanney
KvFanney