Nýu pleggarnir

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Nýu pleggarnir

Post by Squinchy »

Var að fá í hendurnar nýu pleggana mína ný komnir út sótthví :D og er ekkert smá ánægður með þá :)

Tegundirnar sem ég verslaði mér eru
2stk af Villtum Panaque nigrolineatus AKA Royal Pleco (L-190), verða í kringum 50 - 60cm stórir

1.stk af Villtum Baryancistrus sp. (L-177) AKA Gold Nugget Pleco "Large Spot", þessi tegund verður í kringum 25cm

Hérna er mynd af Royalnum :D
Image
Image
Og síðan Gold Nugged
Image

Síðan er ég að spá í að fá mér einn L-30 Aka Peppermint Pleco, alveg ótrúlega flott tegund :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá geggjaðir Pleggar :D
Er Royal Pleco ekki annars 191 :?:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nei Panaque nigrolineatus (Royal pleco) er 190 en síðan er til 191 sem er Panaque tegund sem kallast oftast Dull-Eyed Royal Pleco, Broken Line Royal Pleco, Green Panaque,

þar sem hann er ekki með rauðu augu og línurnar eru ekki beinar og ná ekki alveg aftur að sporð
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

ekkert smá flottir.... til lukku þetta :D
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Á hvað keyptiru Royalinn??? :D
Eru þeir ekki rugl dýrir :?: :?:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Alls ekki dýrir af villtum fisk að vera, kosta 9900.kr sem er mjög gott verð fyrir þessa tegund
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

má ég forvitnast um hva gold nuggetinn kostaði??
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hann er á 8500.kr
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já sæll!!! eigum við að ræða það eitthvað :D
Fínt verð. Hvað kostaði gold nugget :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flottir ! Það verður gaman að sjá þessa Royal plegga sem eru í umferð hérna ef einhverjir þeirra komast í almennilega stærð.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Er búinn að vera á fullu að leita mér upplýsingar um þessa tvo til þess að reya fá smá power growth í þá :D, búinn að koma mér upp innkauparlista sem inniheldur Súkíní (zucchini), grænar baunir og gulrætur sem nammi ef þeir eru duglegir að vera sætir og flottir í búrinu mínu :lol:
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:lol: Alltílagi að ofdekra fiskana sína stundum :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hehe vá hvað ég hef þá verið heppin :D er eiginlega alveg pottþétt á því að ég sé með eitt stykki sona golden.. hann er að minnsta kosti alveg eins og myndin hér fyrir ofan og ég fékk hann á 1600kr :P
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það hefur líklegast verið venjuleg ancistra, þær eru ekki svo ólíkar við fyrstu sýn.
Hérna er venjulegur, hin hliðin reyndar en svipaðir litir:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

vá ógisslega er þetta líkt... hver er munurinn?? (hehe newbie :oops: )
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

þú sérð muninn þegar þú skoðar betur doppurnar eru meira gular á nugget :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Gold Nugged er stundum kallaður Yellow Seam Pleco þar sem hann hefur svona gulan "Saum" á sporðinum og bakugga :)
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hehe, ekkert smá flottir:D

skemmtilegt að minnast á það að eftir að ég sá þessar myndi dreymdi mig í nótt s.s. að ég hafi verið í dýrabúð, sá svona plegga og vildi kaupa þá. En það var e-h vesen því að fiskurinn varð svo stór allt í einu að sölukonan/maður vildi ekki selja mér þá :x Svo var ég heillengi að leita að Gold Nugget í sölubúrunum :lol: Svolítið skondinn draumur!
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Ekkert smá flottir fiskar sem þú átt :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jæja félagi, það er útborgunardagur í dag og svona.....
... nú er bara að rífa sig upp á rassgatinu á morgun og mæta með seðlana :engill: (Birta valdi þennan broskall)
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Gold Nugged er stundum kallaður Yellow Seam Pleco þar sem hann hefur svona gulan "Saum" á sporðinum og bakugga

og er ancistran ekki með þannig eða?? og sorry Squinchy að ég sé að nota þráðinn þinn... :oops: langar bra svo að vita þetta
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Nei, hún er ekki með þessa flekki á uggunum, og svo eru líka doppurnar stærri á Gold nugged og svona jafnari.

Mér finnst vera þónokkur munur a þeim :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Agnes Haha fyndinn draumur en þeir eru nú ekki stærri en 5 - 6 cm upp í dýralíf :D

Ásta: sé þig vonandi á morgun ;)

Hanna Ancistra fær stundum svona hvít/brúnan saum á sporðinn en á Gold nugged er það vel gult, sérð virkilegan mun á þeim þegar þú sérð þá hlið við hlið

Sérð hérna að þetta er vel gulur litur
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply