Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 03 Dec 2006, 09:42
Mér fannst vera kominn tími á að stofna nýjan myndaþráð, náttúrulega kominn með nýja myndavél.
Calvus.
N. cylindricus.
P. saulosi karl að byrja að taka liti.
C. afra (Hai reef)
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 03 Dec 2006, 14:38
Melanochromis maingano.
Neolamprologus tretocephalus.
ragz
Posts: 84 Joined: 16 Oct 2006, 15:18
Post
by ragz » 03 Dec 2006, 14:40
Þú ert að verða helvíti klár í að taka myndir...! Virkilega skýrar og flottar... er þessi neðsti fiskur nýleg viðbót hjá þér?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 03 Dec 2006, 14:49
Takk fyrir það. samt kann ég ekkert á vélina, tek eiginlega bara myndir á auto stillingunni.
Neðsti fiskurinn er búinn að vera í minni eigu í nokkurn tíma ásamt tveim félögum sínum, Það fer bara yfirleitt lítið fyrir Tanganyika fiskunum hjá mér. Reyndar eru bara tveir eftir þar sem sá þriðji hoppaði uppúr í gær.
Stephan
Posts: 311 Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK
Post
by Stephan » 03 Dec 2006, 17:59
má gétur bara övunda þíg um þessi flotta myndir
samála honum ragz virkilega flottur myndir.... langar að sjá meira
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Dec 2006, 15:30
Gar.
Stephan
Posts: 311 Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK
Post
by Stephan » 04 Dec 2006, 18:10
Ég sjá það ég þurfi ekki bara að bæta i fískibúr , svei mér þá maður verður að splæsa lika i ný myndavél
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Dec 2006, 11:21
Elkectra.
Venustus.
Óskar.
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 28 Dec 2006, 14:41
Brilljant myndir! Vildi óska þess að ég ætti almennilega vél. Damn.
*öfund*
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 01 Jan 2007, 21:00
Ég náði loks þokkalegum myndum af Cynotilapia afra karlinum mínum, hann er einstaklega myndavélafælinn og er snöggur að forða sér þegar myndavélin birtist meðan öðrum fiskum í sama búri er sléttsama um myndatökur.
Þessi fiskur er einn af þeim glæsilegustu sem ég á og myndirnar ná ekki litunum sem eru í þessum fisk.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 13 Jan 2007, 14:41
Pleggi.
Myndin er tekin með flassi og sést hvernig paparazzi linsan myndar skugga á myndinni.
Bótíur á fundi.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 15 Jan 2007, 21:17
Metraclima estheare ob.
Kingsizei kvk.
Venustus.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 16 Jan 2007, 16:20
Cynotilapia afra kvk með seyði upp í sér.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 18 Jan 2007, 08:05
Þetta eru svo flottar myndir!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 21 Jan 2007, 15:57
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 21 Jan 2007, 16:25
Þetta eru svo flottar myndir sem þú ert alltaf að birta. Ég skammast mín orðið fyrir það sem kemur úr myndavéladruslunni minni.
En á neðri myndinni, hvað er þetta sem kemur neðan úr henni? (er þetta styrjan)?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 21 Jan 2007, 16:30
Þetta er styrjan og það er kjafturinn á henni sem sést þarna og lítur út eins og ryksugubarki. Hér er önnur mynd.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 22 Jan 2007, 20:49
Saulosi alltaf að dekkjast.
Calvus.
Aulnacara albino-red.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Jan 2007, 12:05
Skóflunefur.
Síamstvíburar ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Jan 2007, 12:24
Skemmtilegt sjónarhorn af styrjunni.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 23 Jan 2007, 12:31
Virkilega flottur fiskur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Stephan
Posts: 311 Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK
Post
by Stephan » 23 Jan 2007, 12:43
þetta er skemmtilegt liflegt mynd - frábært
Hrappur
Posts: 459 Joined: 16 Sep 2006, 16:28
Post
by Hrappur » 23 Jan 2007, 14:21
já mikið er hann nafni minn skófla að verða glæsilegur.
hvernig er með redtail ? ? á ekki að koma með myndir af þeim gæðafisk ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Jan 2007, 15:25
Já þetta eru glæsilegir fiuskar, ég er mjög ánægður með "skófluna", það geislar af honum fegurðin.
Ég þarf að fara að taka nýja myns-d af Red tail catfish en hann er ekkert sérstaklega myndavélasinnaður, hann hefur stækkað mikið á þessum stutta tíma og fyllir vafalaust vel út í lófan í dag.
Hér er mynd tekin dagin sem ég fékk hann.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 23 Jan 2007, 17:41
Þær eru oftast hafðar í tjörnum held ég, enda verða þær skuggalega stórar
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Jan 2007, 17:43
Slatta stórt þegar hún verður fullvaxin, ég held þessi týpa fari hátt í 2 metrana.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Feb 2007, 16:30
Walking catfish.
Geopagus brasiliens
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 09 Feb 2007, 21:47
Y. lab og electra.
Saulosi kerling með fullan kjaft af hrognum.
Stoltur faðir, saulosi karlinn.