Gullfiska hrogn?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Gullfiska hrogn?
var að fá 2 Oranda gullfiska í viðbót fyrir 2 dögum. og þegar ég kom heim nuna áðan, voru komin hrogn utan á einn pottinn. enn var að pæla hvort það er einhver sérstakur hiti æskilegur fyrir hrognin sem passa líka fyrir fiskana.
Last edited by Begga on 29 Feb 2008, 16:19, edited 1 time in total.
Gullfiskar leggja ekki hrogn utaní neinn skapaðan hlut, þeir dreifa þeim venjulega yfir botninn... Eru engir aðrir fiskar í búrinu sem gætu átt hrognin?
Gullfiskar þurfa líka að vera orðnir frekar stórir til að hrygna.
Gullfiskar þurfa líka að vera orðnir frekar stórir til að hrygna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
gullfiskarnir éta eggin sín, þannig að þú verður að taka fiskana eða hrognin frá. Svo eru seiðin orðin frísyndandi á um viku (fer eftir hitastigi) og þá þarf að gefa þeim smáan mat, helst lifandi artemíu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég fékk oft hrogn á glerið í denn
þeir hrygna út um allt og maður sér bara fá egg en þau eru um 1 mm á stærð sem eru ansi stór hrogn
þeir hrygna út um allt og maður sér bara fá egg en þau eru um 1 mm á stærð sem eru ansi stór hrogn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða