Átti par sem hrygndi reglulega en höfðu ekki bolmagn til þess að verja ungviðið. Hrygnan ein eftir í dag, fullvaxin. Hængurinn hvarf til hinna eylífu veiðilendna fyrir nokkrum vikum. Gruna skalla hópinn um græsku þar. Vantaði sjentilmennskuna í hann, hálfgerður ruddi gagnvart makanum. Eru annars mjög auðveldir. Prufaðu tegundina ef þú hefur tök á.
Munurinn er "klassískur" Uggar hænganna enda í spíss en eru rúnaðri á hrygnunum. Í þessu tilfelli eru hængarnir með blátt í uggum en hrygnurnar með gulleitari ugga. Eru ekkert sérstaklega algengir. Hef séð þá í Trítlu og Dýralandi.